Innlent

Vilja flugvöllinn burtu

Ungir jafnaðarmenn í Reykjavík hafna málamiðlunartillögu um flugvöll á Lönguskerjum í ályktun sem þeir hafa samþykkt og ítreka fyrri afstöðu um að þeir vildu flugvöllinn burt sem fyrst. Skipulag Vatnsmýrarinnar er harðlega gagnrýnt í ályktuninni. Þess er krafist að Samfylkingin bjóði upp á skýran valkost í skipulagsmálum og lagt til að brottför flugvallarins yrðu helsta kosningaloforð hennar í komandi borgarstjórnarkosningum.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×