Tugþúsundir í miðbænum 20. ágúst 2005 00:01 Gífurlegur mannfjöldi kom saman í miðbæ Reykjavíkur til að taka þátt í atburðum Menningarnætur í gærdag og fram eftir kvöldi. Hámarki náðu hátíðahöldin með tónleikum á Miðbakkanum og flugeldasýningu að þeim loknum. Hátíðahöldin fóru vel fram og hafði ekkert komið upp á þegar Fréttablaðið fór í prentun. Geir Jón Þórisson yfirlögregluþjónn sagði að fleira fólk hafa verið í bænum í gærdag en í fyrra. Þá er talið að um hundrað þúsund manns hafi verið í bænum þegar mest var. Vinkonurnar Ásta Lind og Rakel, sem báðar eru fjórtán ára voru í langri röð fyrir framan draugahúsið í Austurstræti um kvöldmatarleytið í gær. "Við komum í bæinn um þrjúleytið og þetta er búið að vera geggjað," sögðu þær þar sem þær biðu spenntar eftir að komast inn að skoða draugana. Skemmtilegast sögðu þær þó að hitta allt fólkið í miðbænum og þær voru staðráðnar í að vera í bænum allt kvöldið, í það minnsta þar til flugeldasýningin væri afstaðin. "Alveg frábært," sagði Nína úr Hafnarfirði aðspurð um hvernig henni þætti Menningarnótt. "Ég er búin að vera sérstaklega ánægð með kristilega dagskrá sem boðið hefur verið upp á hér á Ingólfstorgi í dag." Til marks um þann mikla mannfjölda sem mætti í miðbæ Reykjavíkur og tók þátt í atburðum Menningarnætur má nefna að annað árið í röð var slegið þátttökumet í Reykjavíkurmaraþoni. 4.136 tóku þátt og voru slegin þátttökumet í öllum vegalengdum. Hjördís Guðmundsdóttir hjá Íþróttabandalagi Reykjavíkur var hæstánægð og sagði þetta góðan árangur, ekki síst í ljósi þess að veðurspáin hafi verið óhagstæð, það hafi þó ekki haft áhrif að ráði. Fréttir Innlent Mest lesið Magnús Eiríksson borinn til grafar Innlent „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Innlent Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Erlent Hafi nauðgað sex ára stúlku og eiginkonu sinni og birt af því myndir Innlent Kvaðst hafa drepið fjölskylduna og ætlað að stinga sig í hjartað Innlent Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Erlent Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Innlent „Ekki gott að fólk sé endalaust að sulla svona í víni“ Innlent Heitt í hamsi vegna Grænlands Innlent Fyrsta árinu af fjórum lokið Erlent Fleiri fréttir Ráðherra segir ríkisvaldið gefa í með framkvæmdir Sverrir Bergmann hættir í bæjarstjórn Norðfirðingar gleðjast að sjá loðnuna birtast Annasamasti dagur á bráðamóttöku í lækna minnum Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Gríðarleg fjölgun hótana og dæmi um að setið sé fyrir lögreglumönnum Kvaðst hafa drepið fjölskylduna og ætlað að stinga sig í hjartað Ofbeldi gegn lögreglumönnum magnast og baráttan hafin um Framsókn Nemi í jarðfræði hlaut Nýsköpunarverðlaunin „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Brynjar skýtur föstum skotum á Flokk fólksins „Fyrsta ár ríkisstjórnarinnar hefur mistekist“ Magnús Eiríksson borinn til grafar Heitt í hamsi vegna Grænlands Hafi nauðgað sex ára stúlku og eiginkonu sinni og birt af því myndir Dýr framtíðarlausn að færa þjóðveginn vegna grjóthruns Borgarstjórn biður vöggustofubörnin afsökunar Eldgos á næstu vikum enn líklegasta niðurstaðan Sjö tilkynningar um heimilisofbeldi að jafnaði á dag „Ekki gott að fólk sé endalaust að sulla svona í víni“ Styrkleiki að formaður Framsóknar eigi sæti á þingi Þrjátíu á slysadeild vegna hálku og sjúkrabílar á leiðinni með fleiri Mannréttindaráðið ræðir Íran að frumkvæði Íslands Fimm starfslokasamningar kostað Hafró 35 milljónir Ögranir Trumps halda áfram og tugir leituðu á bráðamóttöku í hálkunni Á þriðja tug á bráðamóttöku vegna hálkuslysa Ingibjörg býður sig fram í formanninn Þrír fullir Íslendingar lausir úr haldi Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Sandra tekin við af Guðbrandi Sjá meira
Gífurlegur mannfjöldi kom saman í miðbæ Reykjavíkur til að taka þátt í atburðum Menningarnætur í gærdag og fram eftir kvöldi. Hámarki náðu hátíðahöldin með tónleikum á Miðbakkanum og flugeldasýningu að þeim loknum. Hátíðahöldin fóru vel fram og hafði ekkert komið upp á þegar Fréttablaðið fór í prentun. Geir Jón Þórisson yfirlögregluþjónn sagði að fleira fólk hafa verið í bænum í gærdag en í fyrra. Þá er talið að um hundrað þúsund manns hafi verið í bænum þegar mest var. Vinkonurnar Ásta Lind og Rakel, sem báðar eru fjórtán ára voru í langri röð fyrir framan draugahúsið í Austurstræti um kvöldmatarleytið í gær. "Við komum í bæinn um þrjúleytið og þetta er búið að vera geggjað," sögðu þær þar sem þær biðu spenntar eftir að komast inn að skoða draugana. Skemmtilegast sögðu þær þó að hitta allt fólkið í miðbænum og þær voru staðráðnar í að vera í bænum allt kvöldið, í það minnsta þar til flugeldasýningin væri afstaðin. "Alveg frábært," sagði Nína úr Hafnarfirði aðspurð um hvernig henni þætti Menningarnótt. "Ég er búin að vera sérstaklega ánægð með kristilega dagskrá sem boðið hefur verið upp á hér á Ingólfstorgi í dag." Til marks um þann mikla mannfjölda sem mætti í miðbæ Reykjavíkur og tók þátt í atburðum Menningarnætur má nefna að annað árið í röð var slegið þátttökumet í Reykjavíkurmaraþoni. 4.136 tóku þátt og voru slegin þátttökumet í öllum vegalengdum. Hjördís Guðmundsdóttir hjá Íþróttabandalagi Reykjavíkur var hæstánægð og sagði þetta góðan árangur, ekki síst í ljósi þess að veðurspáin hafi verið óhagstæð, það hafi þó ekki haft áhrif að ráði.
Fréttir Innlent Mest lesið Magnús Eiríksson borinn til grafar Innlent „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Innlent Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Erlent Hafi nauðgað sex ára stúlku og eiginkonu sinni og birt af því myndir Innlent Kvaðst hafa drepið fjölskylduna og ætlað að stinga sig í hjartað Innlent Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Erlent Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Innlent „Ekki gott að fólk sé endalaust að sulla svona í víni“ Innlent Heitt í hamsi vegna Grænlands Innlent Fyrsta árinu af fjórum lokið Erlent Fleiri fréttir Ráðherra segir ríkisvaldið gefa í með framkvæmdir Sverrir Bergmann hættir í bæjarstjórn Norðfirðingar gleðjast að sjá loðnuna birtast Annasamasti dagur á bráðamóttöku í lækna minnum Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Gríðarleg fjölgun hótana og dæmi um að setið sé fyrir lögreglumönnum Kvaðst hafa drepið fjölskylduna og ætlað að stinga sig í hjartað Ofbeldi gegn lögreglumönnum magnast og baráttan hafin um Framsókn Nemi í jarðfræði hlaut Nýsköpunarverðlaunin „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Brynjar skýtur föstum skotum á Flokk fólksins „Fyrsta ár ríkisstjórnarinnar hefur mistekist“ Magnús Eiríksson borinn til grafar Heitt í hamsi vegna Grænlands Hafi nauðgað sex ára stúlku og eiginkonu sinni og birt af því myndir Dýr framtíðarlausn að færa þjóðveginn vegna grjóthruns Borgarstjórn biður vöggustofubörnin afsökunar Eldgos á næstu vikum enn líklegasta niðurstaðan Sjö tilkynningar um heimilisofbeldi að jafnaði á dag „Ekki gott að fólk sé endalaust að sulla svona í víni“ Styrkleiki að formaður Framsóknar eigi sæti á þingi Þrjátíu á slysadeild vegna hálku og sjúkrabílar á leiðinni með fleiri Mannréttindaráðið ræðir Íran að frumkvæði Íslands Fimm starfslokasamningar kostað Hafró 35 milljónir Ögranir Trumps halda áfram og tugir leituðu á bráðamóttöku í hálkunni Á þriðja tug á bráðamóttöku vegna hálkuslysa Ingibjörg býður sig fram í formanninn Þrír fullir Íslendingar lausir úr haldi Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Sandra tekin við af Guðbrandi Sjá meira