Innlent

Vígsla brautar frestast vegna þoku

Ekkert verður að vígslu endurbyggðrar flugbrautar og nýrrar vélageymslu á Grímseyjarflugvelli eins og boðað hafði verið í morgun. Ófært er til Grímseyjar vegna þoku og er stefnt að því að vígslan fari fram í næstu viku.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×