Erlent

Segjast ekki leggja niður vopn

Félagar í Hamas-samtökunum munu ekki leggja niður vopn þrátt fyrir brotthvarf Ísraelshers og landnema frá Gasaströndinni. Þetta segja talsmenn samtakanna og bæta því við að vopnuð barátta gegn Ísraelsríki muni halda áfram. Það er meðal takmarka Hamas að tortíma Ísrael og koma á fót íslömsku trúarríki sem næði yfir Vesturbakkann, Gasaströndina og það svæði sem Ísraelsríki nær nú yfir.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×