Innlent

Kvikmyndahús í Grafarvog

Borgarráð Reykjavíkur samþykkti í gær að auglýsa breytingu á aðalskipulagi Reykjavíkur vegna kvikmyndahúss sem Sambíóin hyggjast byggja við Egilshöll í Grafarvogi. Hjá Sambíóunum fengust þær upplýsingar að kvikmyndahúsið verður með fjóra sali og þúsund sæti og meira verði lagt upp úr þægindum og hljóð- og myndgæðum en áður hefur tíðkast hér á landi. Ef allt gengur að óskum á það að geta opnað næsta vor.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×