Erlent

Olíutunnan í 66 dollara í dag

MYND/Reuters
Hráolíuverð heldur áfram að hækka og er nú komið upp í 66 dollara á tunnuna á Bandaríkjamarkaði. Þær miklu hækkanir sem átta hafa sér stað á síðustu dögum eru fyrst og fremst raktar til ótta vegna óstöðugleika við Miðjarðarhafið. Þetta hefur jafnframt valdið hækkunum á eldsneytisverði hér heima, en bensínið kostar nú á bilinu 110 til 112 krónur lítinn í sjálfsafgreiðslu en tæpar 120 krónur með fullri þjónustu.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×