Erlent

Teknir vegna ógnar við öryggi

Lögreglufyrivöld á Bretlandi hafa handtekið 10 erlenda ríkisborgara þar sem breska innanríkisráðuneytið telur þá vera ógn við þjóðaröryggi landsins. Talið er að jórdanski klerkurinn Abu Qatada sé þeirra á meðal en eftir á að ákveða hvort fólkið verði sent úr landi. Charles Clarke, innanríkisráðherra Bretlands, vildi ekki staðfesta hvort Abu Qatada væri á meðal hinna handteknu.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×