Erlent

Finnsk þyrla hrapar í Eystrasalt

Sikorsky-þyrla sem var í áætlunarflugi á frá Tallinn til Helsinki fórst fyrir ströndum Eistlands í morgun. Þyrlan var í eigu finnska flugfélagsins Copterline og voru 13 farþegar um borð ásamt tveimur flugmönnum. Að sögn eistnesku björgunarsveitanna hefur verið staðfest að flakið liggi á um 50 metra dýpi og eru kafarar nú á leið að flakinu. Ólíklegt er talið að nokkur hafi lifað slysið af.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×