Innlent

Kertum fleytt á Tjörninni í gær

Sextíu ár voru voru í gær liðin frá kjarnorkuárás Bandaríkjanna á Japönsku borgina Nagasaki sem varð þúsundum að bana, rétt eins og sú sem gerð var á Hiroshima þremur dögum áður árið 1945. Íslendingar minntust atburðanna við Reykjavíkurtjörn í gærkvöld með því að fleyta þar kertum, sem er orðinn árlegur viðburður.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×