Erlent

Sprenging í verksmiðju í Detroit

Hundruð manna þurftu að yfirgefa heimili sín þegar efnaverksmiðja sprakk í úthverfi Detroit borgar í Bandaríkjunum í morgun. Enginn slasaðist í sprengingunni en björgunarlið hefur átt í erfiðleikum með að nálgast bygginguna vegna gríðarlegs elds og reyks. Þá er enn hætta á frekari sprengingum og felast björgunaraðgerðir nú í því að koma fólki á öruggan stað.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×