Trúnaðarbrot ástæða brotthvarfs? 9. ágúst 2005 00:01 Benedikt Sigurðarson, stjórnarformaður KEA segir nú að brotthvarf framkvæmdastjóra KEA standi ekki í sambandi við að hann hafi viljað fara í langt fæðingarorlof, heldur sé um að ræða trúnaðarbrot hans á öðrum vettvangi. Þetta kom fram í máli Benedikts í þáttunum Íslandi í dag og Kastljósi í gærkvöldi og kemur þvert á sameiginlega yfirlýsingu þeirra Benedikts og Andra Teitssonar fráfarandi framkvæmdastjóra fyrir nokkrum dögum, um ástæður fyrir brotthvarfi Andra frá KEA. Staðhæfing Benedikts gengur líka þvert á yfirlýsingu Úlfhildar Rögnvaldsdóttur stjórnarmanns í KEA, sem hún sendi frá sér undir kvöld í gærkvöldi í tilefni þeirra orða Benedikts Sigurðarsonar stjórnarformanns KEA að lög um fæðingar- og foreldraorlof eigi ekki að gilda um stjórnendur á háum launum sem gengi lykilstöðum í sínum fyrirtækjum. Úlfhildur segir þessi orð ekki endurspegla skoðun sína enda telji hún lögin ótvíræð, burtséð frá stöðu viðkomandi og hversu hentugt það sé viðkomandi fyrirtæki að foreldri taki sér fæðingarorlof. Þetta hafi hún látið bóka á fundi um starfslok Andra Teitssonar, en ekki verður annað af þessari yfirlýsingu skilið að það hafi einmitt verið fæðingarorlofið, sem var til umræðu, en ekki trúnaðarbort á örðum vettvangi. Í kjölfar þessarar yfirlýsingar kom svo önnur frá sex öðrum stjórnarmönnum í KEA þar sem þeir segja að stjórnin hafi ekki tekið sameiginlega afstöðu til laga um fæðingarorlof, sem á að líkindum að þýða að það sem Benedikt tjái sig um afstöðu til fæðingarorlofs, sé hans eigin skoðun. Fréttastofan náði sambandi við Andra Teitsson fráfarandi framkvæmdastjóra nú laust fyrir hádegi og vildi hann ekkert tjá sig um fyllyrðingu Benedikts um trúnaðarbrest á örðum vettvangi en fæðingarorlofsins, þannig að trúnaðarbrestur virðist vera mergur málsins, en ekki fæðingarorlofið.- Fréttir Innlent Mest lesið Íslendingur grunaður um heimilisofbeldi handtekinn í Grikklandi Innlent Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Innlent „Norska leiðin“ sé leið Sjálfstæðisflokksins Innlent „Fordæmalausar hörmungar“ í Frakklandi Erlent Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Erlent Eigandi bíls fullur af bensínbrúsum handtekinn Innlent Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Innlent Aðeins 1,5 prósent ræktarlands enn aðgengilegt og nýtanlegt Erlent Gefa grænt ljós á lengstu hengibrú í heimi Erlent Vörðuóðir ferðamenn fremji náttúruspjöll Innlent Fleiri fréttir Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Ráðin nýr forstöðumaður Háskólaseturs Vestfjarða Íslendingur grunaður um heimilisofbeldi handtekinn í Grikklandi „Norska leiðin“ sé leið Sjálfstæðisflokksins Eigandi bíls fullur af bensínbrúsum handtekinn Tollarnir tilefni til hvorra tveggja örvæntingar og léttis Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Tveir fluttir með þyrlunni og fjórir með sjúkrabíl Vörðuóðir ferðamenn fremji náttúruspjöll Húsvíkingur á Norðurpólnum segir sögu merkustu landkönnuða 20. aldar Þrýstu á yngsta sakborninginn um að taka á sig alla sök Ákvörðun ráðherra muni seinka viðbragði við faröldrum framtíðar Þyrlan aftur á leið austur vegna umferðarslyss Ekki eigi að gera einstaklinga ábyrga fyrir gerðum ríkisstjórnar Tollahækkanirnar vonbrigði og þrýstir á um fund sem fyrst Forsætisráðherra ósátt með tolla og pólfarar á Húsavík Fyrirlestri ísraelsks fræðimanns aflýst eftir skamma stund Golfbolti hafnaði í manni „eftir óteljandi dæmi um óskiljanlega hegðun“ Tveggja bíla árekstur á Suðurlandi Svartaþoka gerir þyrlusveit í útkalli erfitt fyrir Innkalla sælgæti vegna köfnunarhættu Fjarlægði nöfnin strax: „Ætlumst ekki til neins af þessu fólki“ Öryggissérfræðingur hefur trú á boðuðum aðgerðum í Reynisfjöru Segir Höllu ekki skilja um hvað málið snýst Færa sig í Kringluna vegna bílastæðaskorts og framkvæmda Tollastríð, makríll og flutningur Blóðbankans Greina ekki frá tilkynntum kynferðisbrotum á Þjóðhátíð strax Segja Rafmennt auglýsa nöfn sín í blekkingarskyni Sektaður vegna kýr sem drapst á leið í sláturhús Minnsti þéttleiki makríls síðan 2010 Sjá meira
Benedikt Sigurðarson, stjórnarformaður KEA segir nú að brotthvarf framkvæmdastjóra KEA standi ekki í sambandi við að hann hafi viljað fara í langt fæðingarorlof, heldur sé um að ræða trúnaðarbrot hans á öðrum vettvangi. Þetta kom fram í máli Benedikts í þáttunum Íslandi í dag og Kastljósi í gærkvöldi og kemur þvert á sameiginlega yfirlýsingu þeirra Benedikts og Andra Teitssonar fráfarandi framkvæmdastjóra fyrir nokkrum dögum, um ástæður fyrir brotthvarfi Andra frá KEA. Staðhæfing Benedikts gengur líka þvert á yfirlýsingu Úlfhildar Rögnvaldsdóttur stjórnarmanns í KEA, sem hún sendi frá sér undir kvöld í gærkvöldi í tilefni þeirra orða Benedikts Sigurðarsonar stjórnarformanns KEA að lög um fæðingar- og foreldraorlof eigi ekki að gilda um stjórnendur á háum launum sem gengi lykilstöðum í sínum fyrirtækjum. Úlfhildur segir þessi orð ekki endurspegla skoðun sína enda telji hún lögin ótvíræð, burtséð frá stöðu viðkomandi og hversu hentugt það sé viðkomandi fyrirtæki að foreldri taki sér fæðingarorlof. Þetta hafi hún látið bóka á fundi um starfslok Andra Teitssonar, en ekki verður annað af þessari yfirlýsingu skilið að það hafi einmitt verið fæðingarorlofið, sem var til umræðu, en ekki trúnaðarbort á örðum vettvangi. Í kjölfar þessarar yfirlýsingar kom svo önnur frá sex öðrum stjórnarmönnum í KEA þar sem þeir segja að stjórnin hafi ekki tekið sameiginlega afstöðu til laga um fæðingarorlof, sem á að líkindum að þýða að það sem Benedikt tjái sig um afstöðu til fæðingarorlofs, sé hans eigin skoðun. Fréttastofan náði sambandi við Andra Teitsson fráfarandi framkvæmdastjóra nú laust fyrir hádegi og vildi hann ekkert tjá sig um fyllyrðingu Benedikts um trúnaðarbrest á örðum vettvangi en fæðingarorlofsins, þannig að trúnaðarbrestur virðist vera mergur málsins, en ekki fæðingarorlofið.-
Fréttir Innlent Mest lesið Íslendingur grunaður um heimilisofbeldi handtekinn í Grikklandi Innlent Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Innlent „Norska leiðin“ sé leið Sjálfstæðisflokksins Innlent „Fordæmalausar hörmungar“ í Frakklandi Erlent Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Erlent Eigandi bíls fullur af bensínbrúsum handtekinn Innlent Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Innlent Aðeins 1,5 prósent ræktarlands enn aðgengilegt og nýtanlegt Erlent Gefa grænt ljós á lengstu hengibrú í heimi Erlent Vörðuóðir ferðamenn fremji náttúruspjöll Innlent Fleiri fréttir Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Ráðin nýr forstöðumaður Háskólaseturs Vestfjarða Íslendingur grunaður um heimilisofbeldi handtekinn í Grikklandi „Norska leiðin“ sé leið Sjálfstæðisflokksins Eigandi bíls fullur af bensínbrúsum handtekinn Tollarnir tilefni til hvorra tveggja örvæntingar og léttis Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Tveir fluttir með þyrlunni og fjórir með sjúkrabíl Vörðuóðir ferðamenn fremji náttúruspjöll Húsvíkingur á Norðurpólnum segir sögu merkustu landkönnuða 20. aldar Þrýstu á yngsta sakborninginn um að taka á sig alla sök Ákvörðun ráðherra muni seinka viðbragði við faröldrum framtíðar Þyrlan aftur á leið austur vegna umferðarslyss Ekki eigi að gera einstaklinga ábyrga fyrir gerðum ríkisstjórnar Tollahækkanirnar vonbrigði og þrýstir á um fund sem fyrst Forsætisráðherra ósátt með tolla og pólfarar á Húsavík Fyrirlestri ísraelsks fræðimanns aflýst eftir skamma stund Golfbolti hafnaði í manni „eftir óteljandi dæmi um óskiljanlega hegðun“ Tveggja bíla árekstur á Suðurlandi Svartaþoka gerir þyrlusveit í útkalli erfitt fyrir Innkalla sælgæti vegna köfnunarhættu Fjarlægði nöfnin strax: „Ætlumst ekki til neins af þessu fólki“ Öryggissérfræðingur hefur trú á boðuðum aðgerðum í Reynisfjöru Segir Höllu ekki skilja um hvað málið snýst Færa sig í Kringluna vegna bílastæðaskorts og framkvæmda Tollastríð, makríll og flutningur Blóðbankans Greina ekki frá tilkynntum kynferðisbrotum á Þjóðhátíð strax Segja Rafmennt auglýsa nöfn sín í blekkingarskyni Sektaður vegna kýr sem drapst á leið í sláturhús Minnsti þéttleiki makríls síðan 2010 Sjá meira
Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Innlent
Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Innlent