Feðgar létust í sprengingu 13. október 2005 19:33 Tveir eru látnir eftir að sprengja sprakk í húsi í Óðinsvéum í Danmörku. Svo virðist sem maður hafi stytt sér aldur og banað syni sínum um leið. Sprengingin varð um hádegisleytið í gær í Blangsted-hverfinu í Óðinsvéum. Enn er ekki alveg ljóst hvað gerðist en svo virðist sem maður hafi gengið inn í húsið með plastsprengiefni vafið um mittið á sér. Þegar inn var komið sprengdi hann sig í loft upp og fórst sonur hans með honum í sprengingunni. Kona sem var jafnframt í húsinu slasaðist alvarlega en hún er talin vera móðir drengsins. Sprengingin var svo öflug að þakið lyftist upp af húsinu og múrsteinar þeyttust í allar áttir. Talið er að maðurinn hafi notað handsprengju til að koma sprengingunni af stað. Jyllands-Posten hefur eftir lögreglunni í Óðinsvéum að engar líkur séu á að um hryðjuverk hafi verið að ræða heldur sé persónulegur harmleikur á ferðinni. Maðurinn var ekki búsettur í húsinu, einungis barnsmóðir hans og sonur. Talið er að skilnaður þeirra hafi valdið því að maðurinn greip til þessara örþrifaráða. Að sögn Hermanns Overgaard, lögreglufulltrúa, skrifaði maðurinn skilnaðarbréf stuttu áður en hann greip til þessa ráðs. "Það kemur skýrt fram að ástæðan fyrir verknaðinum var persónuleg. Ég held að skilnaðurinn sé orsökin." TV2 sjónvarpsstöðin á Fjóni hefur eftir nágrönnum mannsins að hann hafi verið í danska hernum en verið nýkominn heim frá Bosníu þar sem hann var við friðargæslustörf. Lögregla hefur hvorki viljað staðfesta að þessi ógæfusami maður hafi verið hermaður né að hann hafi stolið sprengiefninu frá hernum eins og getgátur eru um. Enn á eftir að bera formlega kennsl á líkin en lögregla hættir sér ekki inn í húsið fyrr en sprengjusérfræðingar hersins hafi gengið úr skugga um að ekki sé hætta á frekari sprengingum. Erlent Fréttir Mest lesið Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Innlent Fjórir karlmenn stálu Labubu í tugatali Erlent Bláa lónið varar ferðamenn við óprúttnum leigubílstjórum Innlent Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Innlent Íhugar að bjóða Selenskí eftir allt saman Erlent Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Erlent Sjaldan fleiri mótmælt ríkisstjórninni Erlent Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Innlent Mikill eldur í gömlu timburhúsi á Skaganum Innlent Níu gistu fangageymslur í nótt Innlent Fleiri fréttir Furðar sig á viðvaningshætti í Washington og segir fundinn óþarfan Fjórir karlmenn stálu Labubu í tugatali Sjaldan fleiri mótmælt ríkisstjórninni Íhugar að bjóða Selenskí eftir allt saman Úkraína og Evrópa óttast meðvirkni Trump Bjartsýn á að Trump nái árangri með Pútín Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Mexíkó hafnar aftur hermönnum Trumps „Úkraínumenn þurfa örugglega að gefa eftir land“ Skotárás á Times Square Nyrsta olíuvinnslusvæði Noregs formlega opnað Eldur kviknaði í sögufrægri dómkirkju Gefur ekkert landsvæði eftir Aserar og Armenar skrefi nær friði eftir sögulegan fund í Hvíta húsinu Geimfari Apollo 13 látinn Trump og Pútín funda í Alaska næsta föstudag Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Ákvörðun öryggisráðsins til marks um enn frekari stigmögnun Skipar hernum í hart við glæpasamtök Stefni á tilraun með kjarnorkuknúna eldflaug á norðurslóðum Fann hagtölur sem honum líkar og hélt óvæntan blaðamannafund Skýrasta myndin af halastjörnunni, eða vopninu, hingað til Sakaði „sveppamorðingjann“ um að hafa eitrað fyrir sér í þrígang Rússar enn að fá „samstöðustyrki“ en Úkraínumenn ekki Sektaður fyrir að aka á 321 kílómetra hraða Keppa við Kínverja og Rússa um að koma kjarnakljúfi til tunglsins Öryggisráðið ákveður að taka yfir Gasa-borg Mun funda með Pútín þó fundur með Selenskí sé hvergi í sjónmáli Flokkurinn fyrir sjálfstætt Austur-Grænland: „Flug til Íslands allt árið!“ Demókratar setja sig í stellingar fyrir forsetaframboð Sjá meira
Tveir eru látnir eftir að sprengja sprakk í húsi í Óðinsvéum í Danmörku. Svo virðist sem maður hafi stytt sér aldur og banað syni sínum um leið. Sprengingin varð um hádegisleytið í gær í Blangsted-hverfinu í Óðinsvéum. Enn er ekki alveg ljóst hvað gerðist en svo virðist sem maður hafi gengið inn í húsið með plastsprengiefni vafið um mittið á sér. Þegar inn var komið sprengdi hann sig í loft upp og fórst sonur hans með honum í sprengingunni. Kona sem var jafnframt í húsinu slasaðist alvarlega en hún er talin vera móðir drengsins. Sprengingin var svo öflug að þakið lyftist upp af húsinu og múrsteinar þeyttust í allar áttir. Talið er að maðurinn hafi notað handsprengju til að koma sprengingunni af stað. Jyllands-Posten hefur eftir lögreglunni í Óðinsvéum að engar líkur séu á að um hryðjuverk hafi verið að ræða heldur sé persónulegur harmleikur á ferðinni. Maðurinn var ekki búsettur í húsinu, einungis barnsmóðir hans og sonur. Talið er að skilnaður þeirra hafi valdið því að maðurinn greip til þessara örþrifaráða. Að sögn Hermanns Overgaard, lögreglufulltrúa, skrifaði maðurinn skilnaðarbréf stuttu áður en hann greip til þessa ráðs. "Það kemur skýrt fram að ástæðan fyrir verknaðinum var persónuleg. Ég held að skilnaðurinn sé orsökin." TV2 sjónvarpsstöðin á Fjóni hefur eftir nágrönnum mannsins að hann hafi verið í danska hernum en verið nýkominn heim frá Bosníu þar sem hann var við friðargæslustörf. Lögregla hefur hvorki viljað staðfesta að þessi ógæfusami maður hafi verið hermaður né að hann hafi stolið sprengiefninu frá hernum eins og getgátur eru um. Enn á eftir að bera formlega kennsl á líkin en lögregla hættir sér ekki inn í húsið fyrr en sprengjusérfræðingar hersins hafi gengið úr skugga um að ekki sé hætta á frekari sprengingum.
Erlent Fréttir Mest lesið Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Innlent Fjórir karlmenn stálu Labubu í tugatali Erlent Bláa lónið varar ferðamenn við óprúttnum leigubílstjórum Innlent Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Innlent Íhugar að bjóða Selenskí eftir allt saman Erlent Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Erlent Sjaldan fleiri mótmælt ríkisstjórninni Erlent Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Innlent Mikill eldur í gömlu timburhúsi á Skaganum Innlent Níu gistu fangageymslur í nótt Innlent Fleiri fréttir Furðar sig á viðvaningshætti í Washington og segir fundinn óþarfan Fjórir karlmenn stálu Labubu í tugatali Sjaldan fleiri mótmælt ríkisstjórninni Íhugar að bjóða Selenskí eftir allt saman Úkraína og Evrópa óttast meðvirkni Trump Bjartsýn á að Trump nái árangri með Pútín Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Mexíkó hafnar aftur hermönnum Trumps „Úkraínumenn þurfa örugglega að gefa eftir land“ Skotárás á Times Square Nyrsta olíuvinnslusvæði Noregs formlega opnað Eldur kviknaði í sögufrægri dómkirkju Gefur ekkert landsvæði eftir Aserar og Armenar skrefi nær friði eftir sögulegan fund í Hvíta húsinu Geimfari Apollo 13 látinn Trump og Pútín funda í Alaska næsta föstudag Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Ákvörðun öryggisráðsins til marks um enn frekari stigmögnun Skipar hernum í hart við glæpasamtök Stefni á tilraun með kjarnorkuknúna eldflaug á norðurslóðum Fann hagtölur sem honum líkar og hélt óvæntan blaðamannafund Skýrasta myndin af halastjörnunni, eða vopninu, hingað til Sakaði „sveppamorðingjann“ um að hafa eitrað fyrir sér í þrígang Rússar enn að fá „samstöðustyrki“ en Úkraínumenn ekki Sektaður fyrir að aka á 321 kílómetra hraða Keppa við Kínverja og Rússa um að koma kjarnakljúfi til tunglsins Öryggisráðið ákveður að taka yfir Gasa-borg Mun funda með Pútín þó fundur með Selenskí sé hvergi í sjónmáli Flokkurinn fyrir sjálfstætt Austur-Grænland: „Flug til Íslands allt árið!“ Demókratar setja sig í stellingar fyrir forsetaframboð Sjá meira