Erlent

16 ára palestínskur piltur drepinn

Ísraelskir hermenn drápu í morgun sextán ára gamlan palestínskan uppreisnarmann. Að sögn vitna byrjuðu lætin á því að nokkur ungmenni hentu steinum í hermennina sem svöruðu með byssuskotum. Annar unglingur særðist alvarlega í átökunum.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×