Erlent

Ók á áhorfendur í ralli

Rall í Rúmeníu fékk skelfilegan endi þegar einn ökumannanna missti stjórn á bílnum. Hann þeyttist niður brekku og að áhorfendum sem fylgdust með rallinu aðeins nokkra metra frá akstursbrautinni. Einn maður höfuðkúpubrotnaði og sjö aðrir slösuðust. Meiðsl þeirra voru sem betur fer ekki alvarleg.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×