Ryksugur á mannauð landsbyggðar 12. júní 2005 00:01 Háskólarnir í Reykjavík virka eins og ryksugur á mannauðinn af landsbyggðinni, segir Runólfur Ágústsson, rektor Viðskiptaháskólans á Bifröst. Hann telur að eina raunhæfa byggðastefnan til framtíðar sé að efla háskóla um landið allt. Runólfur Ágústsson sagði í ræðu sem hann flutti á aðalfundi Byggðastofnunar, sem haldinn var á Bifröst í fyrradag, að setja ætti uppbyggingu háskóla á landsbyggðinni í forgang. Því væri öfugt farið í dag og skólar á landsbyggðinni í raun sveltir vegna uppbyggingar háskólanna í Reykjavík sem menntamálayfirvöld legðu ofuráherslu á. Runólfur segir að uppbygging háskóla á landsbyggðinni sé hins vegar brýnasta byggðamál sem Íslendingar standi frammi fyrir í dag. „Háskólarnir í Reykjavík hafa alla undanfarna öld virkað eins og ryksugur á mannauð af landsbyggðinni. Þeir draga til sín ungt og hæfileikaríkt fólk, fólk sem flytur af landsbyggðinni til Reykjavíkur vegna háskólanna, flytur sitt lögheimili þangað og það lögheimili er í fæstum tilfellum flutt til baka eftir að námi lýkur,“ segir Runólfur. Hann bendir á að háskólarnir á landsbyggðinni hafi vilja, getu og kraft til að vaxa enn frekar. Til að mynda hafi Bifröst farið fram á það við menntamálaráðuneytið að fjölga nemendum næsta vetur úr 400 í 510 en að þau svör hafi fengist hjá embættismönnum að skólanum væri heimilt að fjölga nemendum um 16. Runólfur bendir enn fremur á að vegna alþjóðavæðingar og tækniframfara sé fyrirséður samdráttur í störfum í frumframleiðslu á landsbyggðinni. Það kunni að hafa skelfilegar afleiðingar í byggðamálum komi ekki ný tækifæri í staðinn í þekkingarstarfsemi og þjónustu og þar gegni háskólarnir lykilhlutverki. Fréttir Innlent Mest lesið Mótmæla heimsókn Ursulu von der Leyen Innlent Greindist með MND 27 ára: „Lífið er of stutt til að vera neikvæður“ Innlent „Langþreytt á að það séu boðaðir fundir þegar eitthvað kemur upp á“ Innlent „Raunhæfur möguleiki“ að hitamet falli á morgun Veður Segjast hafa „útrýmt“ banamönnum ofurstans Erlent Fagna áttatíu ára afmæli millilandaflugs Íslendinga Innlent „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni“ Innlent Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Innlent Maðurinn sem var stunginn í Mjóddinni liggur enn þungt haldinn Innlent Fleiri fréttir Fagna áttatíu ára afmæli millilandaflugs Íslendinga Mótmæla heimsókn Ursulu von der Leyen „Langþreytt á að það séu boðaðir fundir þegar eitthvað kemur upp á“ Leita logandi ljósi af nýju svæði undir kirkjugarð á Selfossi Greindist með MND 27 ára: „Lífið er of stutt til að vera neikvæður“ Barátta við illvígan sjúkdóm, furðuleg uppátæki fanga og svakalegar hitatölur Maðurinn sem var stunginn í Mjóddinni liggur enn þungt haldinn Gámurinn á bak og burt Velti bílnum út í sjó í Súgandafirði „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni“ Tókust á um veiðigjöld og þinglok Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Þurfi að bæta skráningu ofbeldisbrota gegn fangavörðum Ursula von der Leyen kemur til Íslands Formenn takast á, fangelsismál og Trump á völlinn Ekki farið fram á gæsluvarðhald yfir fimmmenningunum Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Fundu kannabisplöntur við húsleit Dettifoss komið til hafnar Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Sjá meira
Háskólarnir í Reykjavík virka eins og ryksugur á mannauðinn af landsbyggðinni, segir Runólfur Ágústsson, rektor Viðskiptaháskólans á Bifröst. Hann telur að eina raunhæfa byggðastefnan til framtíðar sé að efla háskóla um landið allt. Runólfur Ágústsson sagði í ræðu sem hann flutti á aðalfundi Byggðastofnunar, sem haldinn var á Bifröst í fyrradag, að setja ætti uppbyggingu háskóla á landsbyggðinni í forgang. Því væri öfugt farið í dag og skólar á landsbyggðinni í raun sveltir vegna uppbyggingar háskólanna í Reykjavík sem menntamálayfirvöld legðu ofuráherslu á. Runólfur segir að uppbygging háskóla á landsbyggðinni sé hins vegar brýnasta byggðamál sem Íslendingar standi frammi fyrir í dag. „Háskólarnir í Reykjavík hafa alla undanfarna öld virkað eins og ryksugur á mannauð af landsbyggðinni. Þeir draga til sín ungt og hæfileikaríkt fólk, fólk sem flytur af landsbyggðinni til Reykjavíkur vegna háskólanna, flytur sitt lögheimili þangað og það lögheimili er í fæstum tilfellum flutt til baka eftir að námi lýkur,“ segir Runólfur. Hann bendir á að háskólarnir á landsbyggðinni hafi vilja, getu og kraft til að vaxa enn frekar. Til að mynda hafi Bifröst farið fram á það við menntamálaráðuneytið að fjölga nemendum næsta vetur úr 400 í 510 en að þau svör hafi fengist hjá embættismönnum að skólanum væri heimilt að fjölga nemendum um 16. Runólfur bendir enn fremur á að vegna alþjóðavæðingar og tækniframfara sé fyrirséður samdráttur í störfum í frumframleiðslu á landsbyggðinni. Það kunni að hafa skelfilegar afleiðingar í byggðamálum komi ekki ný tækifæri í staðinn í þekkingarstarfsemi og þjónustu og þar gegni háskólarnir lykilhlutverki.
Fréttir Innlent Mest lesið Mótmæla heimsókn Ursulu von der Leyen Innlent Greindist með MND 27 ára: „Lífið er of stutt til að vera neikvæður“ Innlent „Langþreytt á að það séu boðaðir fundir þegar eitthvað kemur upp á“ Innlent „Raunhæfur möguleiki“ að hitamet falli á morgun Veður Segjast hafa „útrýmt“ banamönnum ofurstans Erlent Fagna áttatíu ára afmæli millilandaflugs Íslendinga Innlent „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni“ Innlent Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Innlent Maðurinn sem var stunginn í Mjóddinni liggur enn þungt haldinn Innlent Fleiri fréttir Fagna áttatíu ára afmæli millilandaflugs Íslendinga Mótmæla heimsókn Ursulu von der Leyen „Langþreytt á að það séu boðaðir fundir þegar eitthvað kemur upp á“ Leita logandi ljósi af nýju svæði undir kirkjugarð á Selfossi Greindist með MND 27 ára: „Lífið er of stutt til að vera neikvæður“ Barátta við illvígan sjúkdóm, furðuleg uppátæki fanga og svakalegar hitatölur Maðurinn sem var stunginn í Mjóddinni liggur enn þungt haldinn Gámurinn á bak og burt Velti bílnum út í sjó í Súgandafirði „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni“ Tókust á um veiðigjöld og þinglok Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Þurfi að bæta skráningu ofbeldisbrota gegn fangavörðum Ursula von der Leyen kemur til Íslands Formenn takast á, fangelsismál og Trump á völlinn Ekki farið fram á gæsluvarðhald yfir fimmmenningunum Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Fundu kannabisplöntur við húsleit Dettifoss komið til hafnar Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Sjá meira