Erlent

Innsigluðu skrifstofur með lími

Gyðingar sem eru andvígir því að loka landnemabyggðum á Gaza-svæðinu og Vesturbakkanum notuðu ofurlím til þess að innsigla 150 opinberar skrifstofur í Jerúsalem í dag. Sunnudagur markar upphaf vinnuvikunnar í Ísrael og miklar biðraðir mynduðust þegar ekki var hægt að opna skrifstofurnar.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×