Erlent

Drekkti tveimur börnum sínum

Spænsk kona er talin hafa drekkt tveimur börnum sínum, átta mánaða og tveggja ára gömlum. Hún hringdi í lögreglu eftir verknaðinn og sagði frá honum en reyndi síðan sjálfsmorð með því að fleygja sér fram af svölum íbúðar sinnar í Barselóna. Þegar lögregla kom á staðinn fannst konan alvarlega slösuð á jörðinni fyrir framan íbúð sína. Lík barnanna tveggja fundust í baðkari.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×