Erlent

16 ár frá blóðbaðinu í Peking

Mikil öryggisgæsla er á Torgi hins himneska friðar í Peking í dag í tilefni af því að sextán ár eru liðin frá blóðbaðinu þar. Lögreglumenn eru á hverju strái og þekktir andófsmenn eru undir lögreglueftirliti á heimilum sínum. Margir þeirra sem voru handteknir þennan dag fyrir sextán árum eru enn í fangelsi.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×