Fréttamönnum vísað úr landi 14. maí 2005 00:01 Þúsundir manna hafa á ný safnast saman í borginni Andijan í Úsbeskistan þar sem tugir manna féllu í blóðugum bardögum í gær. Erlendum fréttamönnum hefur verið vísað frá borginni. Ekki hafa borist áreiðanlegar tölur um mannfall í Andjaan en hinir látnu eru sagðir skipta tugum. Læknir sem haft var símasamband við vissi ekki um manntjón en sagði að komið hefði verið með 96 særða á sjúkrahúsið þar sem hann vinnur. Fólkið var að mótmæla einræðisstjórn Islams Karimovs forseta sem hefur stjórnað landinu frá 1989. Skæruliðar meðal mótmælendanna frelsuðu nokkrar félaga sína úr fangelsi og hertóku opinbera byggingu í Andijan. Hersveit var send á vettvang og hóf hún skothríð á mannfjöldann. Öryggissveitir í Andijan skipuðu í dag erlendum blaðamönnum að yfirgefa borgina þar sem þær gætu ekki tryggt öryggi þeirra kæmi til frekari átaka. Var þeim gefinn hálftími til að hafa sig til bæjarins Shakhrikhan sem er 30 kílómetra vestur af Andijan. Karimov forseti fullyrti í dag að enginn hefði gefið hernum skipun um að skjóta á fólkið. Óttast er að til frekari óeirða komi í dag með enn meira mannfalli. Evrópusambandið hefur sakað Karimov forseta um að bera ábyrgð á ástandinu en Rússar segja hins vegar að þeir styðji hann í einu og öllu. Úsbekistan er í Mið-Asíu og á landamæri að Afganistan en það er á stærð við Svíþjóð. Landið var áður eitt af lýðveldum Sovétríkjanna. Íbúar þar eru um 26 milljónir. Úsbekistan er nokkuð stöndugt ríki miðað við það sem gerist í þessum heimshluta. Þar eru miklar birgðir af olíu og gasi í jörðu. Landið er eitt af tíu mestu gullútflutningsríkjum heims og eitt af fimm mestu ullarframleiðendunum. Erlent Fréttir Mest lesið „Síðasta sem hann vildi var að það yrði til nýr Stefán Blackburn” Innlent Saknaði þess að fá ekki einu sinni tölvupóst eftir fjörutíu ára starf Innlent Ákærður fyrir að nauðga barni frá því að það var tveggja ára Innlent „Honum var kastað til hliðar eins og hverju öðru drasli“ Innlent „Enginn engill“ en heldur ekki morðingi Innlent Verjandi Lúkasar: „Þetta er bissness, þetta er viðskiptahugmynd“ Innlent Afhjúpaði eigin njósnara á X Erlent Líkur á hellidembu, þrumum og eldingum suðvestantil Veður Sviptir Harris vernd Erlent Lýsa yfir vantrausti á Sönnu og segja hana ætla að stofna nýjan flokk Innlent Fleiri fréttir Skutu hver annan fyrir orður og bætur Skoða að endurheimta votlendi til að stöðva loftslagsbreytingar og Rússa Sviptir Harris vernd Stærsta geimfyrirtæki Rússlands á vonarvöl Afhjúpaði eigin njósnara á X Shinawatra bolað úr embætti Slagsmál á mexíkóska þinginu yfir ræðutíma Ekki lengur fjarlægur möguleiki að hringrás í Atlantshafi stöðvist Falin myndavél á þingklósettinu og ósæmilegar myndir af börnum Árásarmaðurinn heltekinn af „hugmyndinni um að drepa börn“ Bandaríska utanríkisráðuneytið tjáir sig ekki um undirróðursherferð Glundroði hjá einni fremstu lýðheilsustofnun heims Rússar réðust á sendiskrifstofu Evrópusambandsins í Kænugarði Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Friður enn fjarlægur og Trump missir móðinn Mannskæð skotárás í skóla í Bandaríkjunum Með rétt til að „gera hvað sem ég vil“ „Þetta í raun staðfestir það sem að flestir bjuggust við“ Tilraunaskotið heppnaðist loksins Biður grænlenskar konur afsökunar vegna „lykkjumálsins“ Raðsundlaugarkúkari gengur laus í Oulu Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Frakkar skila höfuðkúpu konungsins Toera Fundu steinaldarbyggð í Árósaflóa sem fór undir sjó eftir ísöld Lögfesta bann gegn símanotkun í skólum Kallar bandarískan erindreka á teppið vegna Grænlandsmála Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ 50 prósenta tollar á indverskar vörur taka gildi í Bandaríkjunum Málverk stolið af nasistum fannst í argentínskri fasteignaauglýsingu Gríðarstór sandstormur olli usla í Arizona Sjá meira
Þúsundir manna hafa á ný safnast saman í borginni Andijan í Úsbeskistan þar sem tugir manna féllu í blóðugum bardögum í gær. Erlendum fréttamönnum hefur verið vísað frá borginni. Ekki hafa borist áreiðanlegar tölur um mannfall í Andjaan en hinir látnu eru sagðir skipta tugum. Læknir sem haft var símasamband við vissi ekki um manntjón en sagði að komið hefði verið með 96 særða á sjúkrahúsið þar sem hann vinnur. Fólkið var að mótmæla einræðisstjórn Islams Karimovs forseta sem hefur stjórnað landinu frá 1989. Skæruliðar meðal mótmælendanna frelsuðu nokkrar félaga sína úr fangelsi og hertóku opinbera byggingu í Andijan. Hersveit var send á vettvang og hóf hún skothríð á mannfjöldann. Öryggissveitir í Andijan skipuðu í dag erlendum blaðamönnum að yfirgefa borgina þar sem þær gætu ekki tryggt öryggi þeirra kæmi til frekari átaka. Var þeim gefinn hálftími til að hafa sig til bæjarins Shakhrikhan sem er 30 kílómetra vestur af Andijan. Karimov forseti fullyrti í dag að enginn hefði gefið hernum skipun um að skjóta á fólkið. Óttast er að til frekari óeirða komi í dag með enn meira mannfalli. Evrópusambandið hefur sakað Karimov forseta um að bera ábyrgð á ástandinu en Rússar segja hins vegar að þeir styðji hann í einu og öllu. Úsbekistan er í Mið-Asíu og á landamæri að Afganistan en það er á stærð við Svíþjóð. Landið var áður eitt af lýðveldum Sovétríkjanna. Íbúar þar eru um 26 milljónir. Úsbekistan er nokkuð stöndugt ríki miðað við það sem gerist í þessum heimshluta. Þar eru miklar birgðir af olíu og gasi í jörðu. Landið er eitt af tíu mestu gullútflutningsríkjum heims og eitt af fimm mestu ullarframleiðendunum.
Erlent Fréttir Mest lesið „Síðasta sem hann vildi var að það yrði til nýr Stefán Blackburn” Innlent Saknaði þess að fá ekki einu sinni tölvupóst eftir fjörutíu ára starf Innlent Ákærður fyrir að nauðga barni frá því að það var tveggja ára Innlent „Honum var kastað til hliðar eins og hverju öðru drasli“ Innlent „Enginn engill“ en heldur ekki morðingi Innlent Verjandi Lúkasar: „Þetta er bissness, þetta er viðskiptahugmynd“ Innlent Afhjúpaði eigin njósnara á X Erlent Líkur á hellidembu, þrumum og eldingum suðvestantil Veður Sviptir Harris vernd Erlent Lýsa yfir vantrausti á Sönnu og segja hana ætla að stofna nýjan flokk Innlent Fleiri fréttir Skutu hver annan fyrir orður og bætur Skoða að endurheimta votlendi til að stöðva loftslagsbreytingar og Rússa Sviptir Harris vernd Stærsta geimfyrirtæki Rússlands á vonarvöl Afhjúpaði eigin njósnara á X Shinawatra bolað úr embætti Slagsmál á mexíkóska þinginu yfir ræðutíma Ekki lengur fjarlægur möguleiki að hringrás í Atlantshafi stöðvist Falin myndavél á þingklósettinu og ósæmilegar myndir af börnum Árásarmaðurinn heltekinn af „hugmyndinni um að drepa börn“ Bandaríska utanríkisráðuneytið tjáir sig ekki um undirróðursherferð Glundroði hjá einni fremstu lýðheilsustofnun heims Rússar réðust á sendiskrifstofu Evrópusambandsins í Kænugarði Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Friður enn fjarlægur og Trump missir móðinn Mannskæð skotárás í skóla í Bandaríkjunum Með rétt til að „gera hvað sem ég vil“ „Þetta í raun staðfestir það sem að flestir bjuggust við“ Tilraunaskotið heppnaðist loksins Biður grænlenskar konur afsökunar vegna „lykkjumálsins“ Raðsundlaugarkúkari gengur laus í Oulu Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Frakkar skila höfuðkúpu konungsins Toera Fundu steinaldarbyggð í Árósaflóa sem fór undir sjó eftir ísöld Lögfesta bann gegn símanotkun í skólum Kallar bandarískan erindreka á teppið vegna Grænlandsmála Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ 50 prósenta tollar á indverskar vörur taka gildi í Bandaríkjunum Málverk stolið af nasistum fannst í argentínskri fasteignaauglýsingu Gríðarstór sandstormur olli usla í Arizona Sjá meira