Innlent

Tafir við Miklubraut í tvær vikur

Mynd/Róbert Reynisson
Miklabraut til móts við Rauðarárstíg verður þrengd tímabundið 17.-31. maí vegna framkvæmda við tengingu Hringbrautar. Akreinum verður fækkað úr fjórum í tvær, ein í hvora átt. Eins og gefur að skilja má búast við umferðartöfum vegna þessara framkvæmda og biðst Framkvæmdasvið Reykjvíkurborgar velvirðingar á því ónæði sem af þessu hlýst.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×