Innlent

Rafmagnslaust við Öskjuhlíð

Hápsennustrengur skemmdist í Öskjuhlíð um klukkan tvö í dag og varð rafmagnslaust í hluta af Hlíðahverfi, Suðurhlíðum og vestast í Fossvogi. Að sögn talsmanna Orkuveitunnar var vitað hvar bilunin varð og átti rafmagn að komast á eftir stutta stund.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×