Erlent

Tveir hermenn felldir í Afganistan

Tveir bandarískir hermenn féllu í valinn í bardögum við skæruliða í Afganistan í gærkvöldi. Hópur hermanna leitaði nokkurra uppreisnarmanna nærri borginni Jalalabad þegar til átaka kom. Undanfarinn einn og hálfan mánuð hafa meira en hundrað manns látist í bardögum í Afganistan en í marga mánuði þar á undan var mjög rólegt í landinu.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×