Litlar peysur og silkitoppar 17. mars 2005 00:01 Nú eru vor- og sumarvörur að tínast í búðirnar í bænum og yfirbragðið er ljóst og grænt, mjúkir jarðlitir og glitrandi skraut. Verslunin GK er þar engin undantekning og vorlínan þar á bæ er afar glæsileg, kvenleg og klæðileg. Þar eru fallegar kápur, litlar peysur bæði heilar og hnepptar eru til í nokkrum útfærslum en þær verða mjög vinsælar í sumar sem og silkitoppar í mjúkum pastellitum með ásaumuðum blúndum eða borðum. Buxurnar eru bæði síðar og víðar en kvartbuxur koma líka sterkar inn með vorinu með mokkasínum eða sandölum. GK státar af mörgum fínum merkjum eins og Filippa K, Day og nú í mars er von á nýju línunni frá íslenska klassahönnuðinum Steinunni Sigurðardóttur. Einnig bættist nýlega við vöruúrvalið danska merkið Pferdgarten sem er ungt merki á uppleið og er skemmtileg viðbót við annars glæsilegan vorfatnaðinn í GK.Peysa kr. 9.590 Toppur kr. 13.990 Belti kr. 12.990 Pils kr. 23.990Mynd/HariBlússa kr. 12.990Mynd/HariJakki kr. 17.990 Buxur kr. 12.990 Blússa kr. 8.590Mynd/Hari Mest lesið Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf „Þetta er lúmskt skrímsli“ Lífið Dóttir De Niro kemur út sem trans Lífið 50+: Tómleikatilfinningin þegar börnin fljúga úr hreiðrinu Áskorun Rapphljómsveit til rannsóknar hjá hryðjuverkadeildinni Lífið Justin Bieber nýtur sín norður í landi Lífið Gengst við kókaínfíkn sinni Lífið „Heyri allt í einu hversu steikt þetta er orðið“ þegar hún útskýrir veikindin fyrir vinum Menning Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Lífið Fleiri fréttir Í sérsaumuðum kjól úr ónothæfum peysum Gærurnar verða að hátísku Húsfyllir þegar tískusýning tók yfir Ásmundarsal Sjáðu tískusýningu heitustu hönnuða framtíðarinnar Skúli Mogensen, Andri Snær og Sandra Barilli í stuði Troðfullt á opnun hjá ofurskvísum Héldu að hún væri rokkstjarna eða gift ríkum gaur Biður drottninguna að blessa heimilið Sjá meira
Nú eru vor- og sumarvörur að tínast í búðirnar í bænum og yfirbragðið er ljóst og grænt, mjúkir jarðlitir og glitrandi skraut. Verslunin GK er þar engin undantekning og vorlínan þar á bæ er afar glæsileg, kvenleg og klæðileg. Þar eru fallegar kápur, litlar peysur bæði heilar og hnepptar eru til í nokkrum útfærslum en þær verða mjög vinsælar í sumar sem og silkitoppar í mjúkum pastellitum með ásaumuðum blúndum eða borðum. Buxurnar eru bæði síðar og víðar en kvartbuxur koma líka sterkar inn með vorinu með mokkasínum eða sandölum. GK státar af mörgum fínum merkjum eins og Filippa K, Day og nú í mars er von á nýju línunni frá íslenska klassahönnuðinum Steinunni Sigurðardóttur. Einnig bættist nýlega við vöruúrvalið danska merkið Pferdgarten sem er ungt merki á uppleið og er skemmtileg viðbót við annars glæsilegan vorfatnaðinn í GK.Peysa kr. 9.590 Toppur kr. 13.990 Belti kr. 12.990 Pils kr. 23.990Mynd/HariBlússa kr. 12.990Mynd/HariJakki kr. 17.990 Buxur kr. 12.990 Blússa kr. 8.590Mynd/Hari
Mest lesið Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf „Þetta er lúmskt skrímsli“ Lífið Dóttir De Niro kemur út sem trans Lífið 50+: Tómleikatilfinningin þegar börnin fljúga úr hreiðrinu Áskorun Rapphljómsveit til rannsóknar hjá hryðjuverkadeildinni Lífið Justin Bieber nýtur sín norður í landi Lífið Gengst við kókaínfíkn sinni Lífið „Heyri allt í einu hversu steikt þetta er orðið“ þegar hún útskýrir veikindin fyrir vinum Menning Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Lífið Fleiri fréttir Í sérsaumuðum kjól úr ónothæfum peysum Gærurnar verða að hátísku Húsfyllir þegar tískusýning tók yfir Ásmundarsal Sjáðu tískusýningu heitustu hönnuða framtíðarinnar Skúli Mogensen, Andri Snær og Sandra Barilli í stuði Troðfullt á opnun hjá ofurskvísum Héldu að hún væri rokkstjarna eða gift ríkum gaur Biður drottninguna að blessa heimilið Sjá meira