Sport

U-21 árs liðið valið

Eyjólfur Sverrisson, þjálfari U-21 landsliðs karla í knattspyrnu, hefur valið hópinn sem leikur gegn Króötum 25. mars í undankeppni EM. Króatar eru efstir í riðlinum með fullt hús stiga eftir þjá leiki en íslendingar eru í öðru sæti með sex stig eftir fjóra leiki. Hópurinn: Bjarni Þórður Halldórsson - Fylkir Magnús Þormar - Keflavík Hannes Þorsteinn Sigurðsson - Viking FK Viktor Bjarki Arnarsson - Fylkir Ólafur Ingi Skúlason - Arsenal Sigmundur Kristjánsson KR Davíð Þór Viðarsson - Lilleström Tryggvi Sveinn Bjarnason KR Emil Hallfreðsson - Tottenham Sölvi Geir Ottesen Jónsson - Djurgarden Jónas Guðni Sævarsson - Keflavík Steinþór Gíslason - Keflavík Gunnar Þór Gunnarsson - Valur Pálmi Rafn Pálmason - KA Helgi Pétur Magnússon - ÍA Hjálmar Þórarinsson - Heart of Midlothian FC Steinþór Freyr Þorsteinsson - Breiðablik



Fleiri fréttir

Sjá meira


×