Sport

Áfall fyrir Villa

Aston Villa varð fyrir áfalli í dag er Kólumbíumaðurinn Juan Pablo Angel snéri sig á ökkla á æfingu. Angel bólgnaði allur upp og treystu læknar liðsins sér ekki til að segja til um hversu lengi hann yrði frá vegna bólgunnar. David OLeary er því í miklum framherjavandræðum því Charlton Cole mun líklega ekki spila meira á tímabilinu og Darius Vassell er rétt að skríða uppúr meiðslum.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×