Sport

Smith vill stærra hlutverk

Alan Smith, framherji Manchester United, er ekki sáttur við hlutverk hitt hjá liðinu og vill fá að spila meira og í stærri leikjum. Smith hefur verið í vandræðum með meiðsli undanfarið eftir góða byrjun hjá félaginu, en hann spilaði mjög vel fyrstu mánuðina á tímabilinu og skoraði nokkur mörk.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×