Sport

Southampton mætir Man Utd

Úrvalsdeildarliðin Southampton og Blackburn tryggðu sér í kvöld farseðilinn í 8 liða úrslit ensku bikarkeppninnar í knattspyrnu þegar liðinu léku aukaleiki sína í 16 liða úrslitunum. Southampton lagði Brentford á útivelli 1-3 og mætir Manchester United í 8 liða úrslitunum. Blackburn vann Burnley 2-1 og mætir Leicester. Sigurvegarinn úr leik Arsenal og Sheffield United mætir Bolton en nú stendur yfir framlenging í þeirri viðureign, staðan að loknum venjulegum leiktíma var 0-0.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×