Sport

Pennant í fangelsi

Jermaine Pennant, leikmaður Birmingham, var í dag dæmdur í þriggja mánaða fangelsi fyrir að aka undir áhrifum áfengis án ökuskirteinis á ótryggðri bifreið. Lögfræðingar Pennant vinna nú hörðum höndum að áfrýjun í málinu og vonast til að fá dómnum breytt í skilorðsbundið fangelsi. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem Pennant kemst í kast við lögin því hann var tekinn fyrir ölvunarakstur fyrir ári síðan og var þá sviptur ökuleyfinu.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×