Sport

Jón Arnór með góðan leik

Jón Arnór Stefánsson átti góðan leik í Tékklandi í gær þegar Dynamo St. Petersburg tryggði sér sæti í 8-liða úrslitum í Evrópukeppninnar með sigri á Nymburk 90-86 á útivelli. Jón Arnór skoraði 11 stig og gaf 8 stoðsendingar. Dynamo mætir sigurvegaranum í leik Tuborg frá Tyrklandi eða Azovmash frá Úkraínu í 8-liða úrslitunum.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×