Sport

Skallagrímur lagði Keflavík

Fimm leikir fóru fram í Intersportdeildinni í körfubolta í gær. Keflavík heimsótti Skallagrím í Borgarnes og með sigri hefðu Keflvíkingar tryggt sér deildarmeistaratitilinn. Það gekk ekki eftir. Skallagrímur-Keflavík 87:83 Stig Skallagríms: Jovan Zdravevski 26, George Byrd 23, Hörður Unnsteinsson 17, Hafþór Gunnarsson 11, Ragnar Steinsson 8, Jón Jónasson 2. Stig Keflavíkur: Anthony Glover 15, Magnús Gunnarsson 14, Nick Bradford 14, Sverrir Sverrisson 11, Gunnar Einarsson 8, Jón Hafsteinsson 8, Arnar Jónsson 6, Elentínus Margeirsson 4, Gunnar Stefánsson 3. Snæfell-Fjölnir 95:84 Stig Snæfells: Sigurður Þorvaldsson 26, Michael Ames 19, Hlynur Bæringsson 11, Pálmi Sigurgeirsson 11, Calvin Clemmons 9, Magni Hafsteinsson 8, Helgi Guðmundsson 7, Gunnlaugur Smárason 3. Stig Fjölnis: Jeb Ivey 23, Nemanja Sovic 23, William Coley 22, Magnús Pálsson 11, Brynjar Kristófersson 2, Helgi Þorláksson 2, Hjalti Vilhjálmsson 1. Njarðvík-Tindastóll 87:75 Stig Njarðvíkur: Friðrik Stefánsson 16, Anthony Lackey 15, Páll Kristinsson 15, Brenton Birmingham 10, Ólafur Ingvason 10, Matt Sayman 8, Egill Jónasson 5, Guðmundur Jónsson 4, Halldór Karlsson 4. Stig Tindastóls: Brian Thompson 21, Svavar Birgisson 17, David Aliu 14, Arnar Ingvarsson 12, Bethuel Fletcher 9, Kristinn Friðriksson 2. KR-ÍR 108:88 Stig KR: Cameron Echols 39, Jón Ó. Jónsson 17, Aaron Harper 14, Brynjar Björnsson 14, Lárus Jónsson 8, Hjalti Kristinsson 7, Steinar Kaldal 7, Níels Dungal 2. Stig ÍR: Grant Davis 24, Theo Dixon 22, Ólafur J. Sigurðsson 12, Eiríkur Önundarson 12, Fannar Helgason 9, Ómar Sævarsson 6, Gunnlaugur Erlendsson 2, Ólafur Þórisson 1. Hamar/Selfoss-Haukar 85-91 Stig Hamars/Selfoss: Chris Woods 21, Marvin Valdimarsson 20, Damon Bailey 19, Svavar Pálsson 8, Ragnar Gylfason 7, Hallgrímur Brynjólfsson 7, Friðrik Hreinsson 3. Stig Hauka: Michael Manciel 32, Demetric Shaw 23, Kristinn Jónasson 14, Sævar Haraldsson 10, Mirko Virijevic 6, Ottó Þórsson 3, Sigurður Einarsson 2, Gunnar Sandholt 1.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×