Erlent

Björgunaraðgerðir ganga brösuglega

Vonir glæddust í Íran þegar tvær konur björguðust lifandi í húsarústum eftir jarðskjálftann í gær. Aðrir voru þó ekki svo heppnir. Talið er að 550 manns hafi grafist undir og týnt lífi. Björgunaraðgerðir ganga brösulega vegna úrhellisrigningar og kulda og erfiðlega gengur að koma hjálpargögnum til afskekktra fjallaþorpa.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×