Hræðist ekki gagnrýnendur 10. febrúar 2005 00:01 Ekki skal vanmeta konuna er boðskapur leikverksins Mýrarljóss, sem verður frumsýnt í Þjóðleikhúsinu í kvöld. Ekki skal heldur vanmeta konuna sem leikstýrir þessu verki, Eddu Heiðrúnu Backman, en hún er bjartsýn á viðtökurnar og hræðist ekki gagnrýnendur. Mýrarljós fjallar um Hester Svan. Þegar hún er fertug yfirgefur barnsfaðir hennar hana fyrir yngri og ríkari konu. Dóttir þeirra er jafngömul Hester þegar hún er yfirgefin af móður sinni. Sagan er margslungnari en harmleikurinn um Medeu þótt boðskapurinn sé sá sami. Leikskáldinu Marinu Carr þykir hafa tekist afar vel upp að búa til sögu sem er svo sorgleg að allt að fimm klúta þarf með í leikhúsið en þar getur fólk líka hlegið. Edda Heiðrún hefur valið að draga fram grísku áhrifin og fékk til liðs við sig tvo Grikki til að annast grímugerð, búninga og grímuleikstjórn. Hún segist alltaf hafa haft gaman af grímuleik sem séu rætur leikhússins. Edda Heiðrún segist furðulega róleg fyrir frumsýninguna. Einhver hafi mælt svo að eðli gagnrýninnar komi upp um siðferðisástand hverrar þjóðar á hverjum tíma. Það telji hún rétt og hún segir að Íslendingar megi hefja sig upp úr skítkastinu og fara að rýna til gagns. Lífið Mest lesið Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Lífið „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Lífið Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Lífið Með höfuðið rétt skrúfað á og gleyma aldrei hjálminum Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf Íslenski Eurovision-hópurinn lagður af stað Lífið Skúli og Gríma fengu sér hund Lífið BAUHAUS býður þér í glæsilega afmælisveislu! Lífið samstarf Mætti í eigið afmæli í lokaðri líkkistu Lífið Fleiri fréttir „Heyri allt í einu hversu steikt þetta er orðið“ þegar hún útskýrir veikindin fyrir vinum Íslendingar vekja athygli í menningarlífi Kaupmannahafnar Fimmtíu ára ljósmyndaveisla á sýningu GVA Arngunnur Ýr er bæjarlistamaður Hafnarfjarðar 2025 Lóa Hlín, Rán, Mars og Elías Rúni fá Barnabókaverðlaun Reykjavíkurborgar Hugmyndin kviknaði í New York þegar eldgos hófst heima Egill Heiðar Anton Pálsson tekur við sem leikhússtjóri Elti konuna sína yfir hálfan hnöttinn Fjöldi fólks á opnun fölsuðu verkanna Mario Vargas Llosa fallinn frá Alls 38 milljónum króna úthlutað úr Myndlistarsjóði Sá stórt tækifæri í fjárfestingarhlið listarinnar Klukkur og kaffibollar í partýi á Prikinu „Mikilvægt að gera hluti sem hann yrði stoltur af“ Fordæmd ást kúrekanna á fjallinu Sjá meira
Ekki skal vanmeta konuna er boðskapur leikverksins Mýrarljóss, sem verður frumsýnt í Þjóðleikhúsinu í kvöld. Ekki skal heldur vanmeta konuna sem leikstýrir þessu verki, Eddu Heiðrúnu Backman, en hún er bjartsýn á viðtökurnar og hræðist ekki gagnrýnendur. Mýrarljós fjallar um Hester Svan. Þegar hún er fertug yfirgefur barnsfaðir hennar hana fyrir yngri og ríkari konu. Dóttir þeirra er jafngömul Hester þegar hún er yfirgefin af móður sinni. Sagan er margslungnari en harmleikurinn um Medeu þótt boðskapurinn sé sá sami. Leikskáldinu Marinu Carr þykir hafa tekist afar vel upp að búa til sögu sem er svo sorgleg að allt að fimm klúta þarf með í leikhúsið en þar getur fólk líka hlegið. Edda Heiðrún hefur valið að draga fram grísku áhrifin og fékk til liðs við sig tvo Grikki til að annast grímugerð, búninga og grímuleikstjórn. Hún segist alltaf hafa haft gaman af grímuleik sem séu rætur leikhússins. Edda Heiðrún segist furðulega róleg fyrir frumsýninguna. Einhver hafi mælt svo að eðli gagnrýninnar komi upp um siðferðisástand hverrar þjóðar á hverjum tíma. Það telji hún rétt og hún segir að Íslendingar megi hefja sig upp úr skítkastinu og fara að rýna til gagns.
Lífið Mest lesið Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Lífið „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Lífið Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Lífið Með höfuðið rétt skrúfað á og gleyma aldrei hjálminum Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf Íslenski Eurovision-hópurinn lagður af stað Lífið Skúli og Gríma fengu sér hund Lífið BAUHAUS býður þér í glæsilega afmælisveislu! Lífið samstarf Mætti í eigið afmæli í lokaðri líkkistu Lífið Fleiri fréttir „Heyri allt í einu hversu steikt þetta er orðið“ þegar hún útskýrir veikindin fyrir vinum Íslendingar vekja athygli í menningarlífi Kaupmannahafnar Fimmtíu ára ljósmyndaveisla á sýningu GVA Arngunnur Ýr er bæjarlistamaður Hafnarfjarðar 2025 Lóa Hlín, Rán, Mars og Elías Rúni fá Barnabókaverðlaun Reykjavíkurborgar Hugmyndin kviknaði í New York þegar eldgos hófst heima Egill Heiðar Anton Pálsson tekur við sem leikhússtjóri Elti konuna sína yfir hálfan hnöttinn Fjöldi fólks á opnun fölsuðu verkanna Mario Vargas Llosa fallinn frá Alls 38 milljónum króna úthlutað úr Myndlistarsjóði Sá stórt tækifæri í fjárfestingarhlið listarinnar Klukkur og kaffibollar í partýi á Prikinu „Mikilvægt að gera hluti sem hann yrði stoltur af“ Fordæmd ást kúrekanna á fjallinu Sjá meira