Allir velkomnir í Ígulker 14. janúar 2005 00:01 Það er kominn föstudagur og Fókus fylgir DV í dag að venju. Djammkortið er á sínum stað, það er viðtal við kallarnir.is, mestu hnakka landsins og þú getur fundið út hver þú ert með týpukerfi Fókus. Einnig er viðtal við Carmen Jóhannsdóttur sem rekur fatabúðina-plötubúðina-hárgreiðslustofuna Ígulker á Laugaveginum. Ein nýjasta búð miðbæjarins heitir Ígulker og er stödd á Laugavegi 60. Þar ræður ríkjum hin tvítuga, spænsk ættaða Carmen Jóhannsdóttir. Hún bjó í Barcelona og kynntist búðabransanum í gegnum vini sína. Carmen tók þá ákvörðun að demba sér sjálf í bransann, fór á námskeið, tók lán og stofnaði Ígulker. Hún sagði Fókus hvers fólk má vænta í búðinni. "Mig langaði alltaf að stofna fyrirtæki og búð. Ég bjó í Barcelona og kynntist þar fólki í þessum bransa. Þá stóðst ég ekki lengur mátið. Vildi innleiða annan anda í litlu Reykjavík," segir Carmen Jóhannsdóttir, eigandi Ígulkers við Laugaveg. Í búðinni eru seld föt, tónlist, skór, fylgihlutir og málverk. Einnig er von á spreybrúsum og tímaritum og bókum tengdum graffiti. Þá er vinkona Carmenar, Margo Róbertsdóttir, með hárgreiðslustofuna Sítt að aftan innst í búðinni. Fötin sem Carmen býður upp á eru bæði second-hand og nýleg merkjavara, flest frá Spáni. Eitt af þeim merkjum sem Carmen er hvað montnust af því að fá að selja heitir Hixsept Irregular. Það er fatamerki þriggja stjarna graffitiheimsins, Hex, Hept og Alex One. Þeir eru Frakkar en búa á Spáni. "Það er mjög vinsælt á Spáni. Þeir velja búðirnar sem selja merkið vandlega. Ígulker er fyrsta búðin á Norðurlöndum með merkið," segir Carmen. Afganginn af viðtalinu við Carmen er að finna í Fókus sem fylgir DV í dag. Menning Mest lesið Aron Mola ástfanginn í bíó Lífið Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til Lífið Valentino er allur Tíska og hönnun Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Lífið „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Lífið Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Lífið Krútteyjurnar Ischia og Sikiley: Ástu leist ekki á einnar evru húsin Lífið Stórt hlutverk og gefandi að vera stjúpforeldri þótt réttindin séu engin Áskorun Fagna tíu árum af ást Lífið „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Lífið Fleiri fréttir Fagna tíu árum af ást Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Aron Mola ástfanginn í bíó Krútteyjurnar Ischia og Sikiley: Ástu leist ekki á einnar evru húsin Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Havana-heilkennið heldur áfram að kveikja samsæriskenningar Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Sjá meira
Það er kominn föstudagur og Fókus fylgir DV í dag að venju. Djammkortið er á sínum stað, það er viðtal við kallarnir.is, mestu hnakka landsins og þú getur fundið út hver þú ert með týpukerfi Fókus. Einnig er viðtal við Carmen Jóhannsdóttur sem rekur fatabúðina-plötubúðina-hárgreiðslustofuna Ígulker á Laugaveginum. Ein nýjasta búð miðbæjarins heitir Ígulker og er stödd á Laugavegi 60. Þar ræður ríkjum hin tvítuga, spænsk ættaða Carmen Jóhannsdóttir. Hún bjó í Barcelona og kynntist búðabransanum í gegnum vini sína. Carmen tók þá ákvörðun að demba sér sjálf í bransann, fór á námskeið, tók lán og stofnaði Ígulker. Hún sagði Fókus hvers fólk má vænta í búðinni. "Mig langaði alltaf að stofna fyrirtæki og búð. Ég bjó í Barcelona og kynntist þar fólki í þessum bransa. Þá stóðst ég ekki lengur mátið. Vildi innleiða annan anda í litlu Reykjavík," segir Carmen Jóhannsdóttir, eigandi Ígulkers við Laugaveg. Í búðinni eru seld föt, tónlist, skór, fylgihlutir og málverk. Einnig er von á spreybrúsum og tímaritum og bókum tengdum graffiti. Þá er vinkona Carmenar, Margo Róbertsdóttir, með hárgreiðslustofuna Sítt að aftan innst í búðinni. Fötin sem Carmen býður upp á eru bæði second-hand og nýleg merkjavara, flest frá Spáni. Eitt af þeim merkjum sem Carmen er hvað montnust af því að fá að selja heitir Hixsept Irregular. Það er fatamerki þriggja stjarna graffitiheimsins, Hex, Hept og Alex One. Þeir eru Frakkar en búa á Spáni. "Það er mjög vinsælt á Spáni. Þeir velja búðirnar sem selja merkið vandlega. Ígulker er fyrsta búðin á Norðurlöndum með merkið," segir Carmen. Afganginn af viðtalinu við Carmen er að finna í Fókus sem fylgir DV í dag.
Menning Mest lesið Aron Mola ástfanginn í bíó Lífið Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til Lífið Valentino er allur Tíska og hönnun Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Lífið „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Lífið Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Lífið Krútteyjurnar Ischia og Sikiley: Ástu leist ekki á einnar evru húsin Lífið Stórt hlutverk og gefandi að vera stjúpforeldri þótt réttindin séu engin Áskorun Fagna tíu árum af ást Lífið „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Lífið Fleiri fréttir Fagna tíu árum af ást Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Aron Mola ástfanginn í bíó Krútteyjurnar Ischia og Sikiley: Ástu leist ekki á einnar evru húsin Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Havana-heilkennið heldur áfram að kveikja samsæriskenningar Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Sjá meira