Innlent

Enn á gjörgæslu eftir bruna en á góðum batavegi

Annar drengjanna sem brenndust illa þegar þeir voru að fikta með eldfiman vökva í Grafarvogi fyrir um þremur vikum er enn á gjörgæslu en á góðum batavegi að sögn vakthafandi læknis. Félagi hans, sem ekki brenndist eins illa, hefur verið á almennri deild að undanförnu en ekki fengust upplýsingar um það hvort hann væri þar enn þá eða hvort búið væri að útskrifa hann.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×