Innlent

Pólverjar rannsaka leynifangelsi

Pólsk stjórnvöld hafa ákveðið að hefja formlega rannsókn á því hvort leynifangelsi á vegum CIA hafi verið rekin í landinu. Stjórnvöld í Póllandi hafa alltaf harðneitað sögusögnum um leynifangelsin, en segja að málið verði að rannsaka, því annars gæti það skaðað orðstýr landsins. Í rannsókninni verða allir hugsanlegir staðir skoðaðir og leitað að öllum ummerkjum um að leynifangelsi hafi verið starfrækt í Póllandi




Fleiri fréttir

Sjá meira


×