Innlent

Ófært á Dynjandisheiði

Ófært er á Dynjandisheiði og Hrafnseyrarheiði er þungfær samkvæmt upplýsingum frá Vegagerðinni. Víða er hálka á heiðum og hálsum. Flughált er á Lágheiði en þó er búið að opna hana fyrir umferð. Hált, og jafnvel flughált, er á Mývatnsöræfum, Jökuldal og ofan Vopnafjarðar.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×