Innlent

Bruni í bílum sjaldgæfur

Afar sjaldgæft er að kvikni í bílum við árekstra. Þegar slíkt gerist er það oftast nær tengt rafkerfi bílanna og byrja slökkviliðsmenn venjulega á því að aftengja rafkerfin þegar þeir koma á slysstað.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×