Innlent

Þorskstofninn gefur eftir milli ára

Með þorsk í fiskikörum.
Með þorsk í fiskikörum. MYND/GVA

Stofnvísitala þorsks er lægri í haustmælingu Hafrannsóknastofnunar í ár en í fyrra og er það í fyrsta sinn frá árinu 2001 sem stofnvísitala þorsksins hækkar ekki á milli ára.

Í tilkynningu frá Hafrannsóknastofnun segir að þetta sé í samræmi við spá hennar frá árinu 2001 en nýliðun í stofninum var mjög slæm það árið. Lengdardreifing þorks úr 2005 stofninum gefur einnig til kynna að nýi stofninn sé lélegur. --




Fleiri fréttir

Sjá meira


×