Erlent

Tveir létust í sjálfsmorðsárás

Tveir írakskir lögreglumenn féllu í valinn í sjálfsmorðssprengjuárás nærri borginni Baiji í Írak í morgun. Alls hafa um fimm hundruð manns látist í árásum uppreisnarmanna í Írak það sem af er þessum mánuði.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×