Heimsýn vill eflingu norræns samstarfs 25. október 2005 16:13 Norrænu ríkin ættu að efla samstarf sitt en ekki láta draga sig inn í stofnun nýs stórríkis í Evrópu sem glímir nú við mikla kreppu. Þetta segja norrænar hreyfingar gegn aðild að Evrópusambandinu, en þær kynntu áherslur sínar í morgun í tengslum við fund Norðurlandaráðs hér á landi. Heimssýn, hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, og fjögur systurfélög í hinum norrænu ríkjunum, sem eru andvíg aðild að ESB, fagna því að Hollendingar og Frakkar hafi hafnað stjórnarskrá Evrópusambandsins í þjóðaratkvæðagreiðslu fyrr á árinu. Félögin benda á að kreppan í sambandinu sé ekki aðeins bundin við stjórnarskrána heldur séu hún einnig á sviði efnahagsmála sem endurspeglist í deilum um fjárlög sambandsins. Við þessar aðstæður telja samtökin fimm að Norðurlöndin eigi að einbeita sér að því að vinna betur saman og spyrna gegn því að Evrópusambandinu verði breytt í stórríki, nokkurs konur Bandaríki Evrópu. Ekki gangi að framselja vald til stofnana í Brussel eins og staðan sé nú og að evrópsk samvinna eigi frekar að fara fram á vettvangi Sameinuðu þjóðanna. Norrænu ríkin eigi að stuðla að friði, þróun og mannréttindum í heiminum. Ragnar Arnalds, formaður Heimssýnar, bendir á að þótt Svíar og Danir séu í Evrópusambandinu sé feikileg andstaða við ýmsa þætti þess í löndunum og Danir hafi alla tíð verið gagnrýnir á ýmislegt innan sambandsins. Hann viðurkennir þó að ekki sé raunhæft að Svíar, Danir eða Finnar gangi úr ESB en þjóðirnar geti reynt að spyrna gegn myndun stórríkis. Þá verði Íslendingar og Norðmenn að gæta sín að dragast ekki inn í sambandið enda missi Íslendingar þá yfirráð yfir landhelgi sinni. Fréttir Innlent Mest lesið Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Líkir kærunni við „faglega aftöku“ Innlent Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Innlent „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Innlent Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Innlent „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Innlent Borgarstjóri fór með rangt mál Innlent Boðar 10 prósenta toll á Norðurlönd, Breta, Frakka, Þjóðverja og fleiri Erlent „Þetta er ekki það sem við samþykktum“ Erlent Danmörk „pínulítið land“ með „pínulítinn her“ Erlent Fleiri fréttir Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Ísland standi með Grænlandi og Danmörku Vonar að skólarnir verði frjálsir frá símum í haust Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Líkir kærunni við „faglega aftöku“ „Vegferð ákæruvaldsins til skammar“ Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Fjögur handtekin á Akureyri grunuð um innbrot Viðvarandi óvissuástand bitni á langtímaáætlunum fyrirtækja Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna „Hef hvergi hallað réttu máli“ Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Fá þau að vera aftur á lista með Hildi? Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Borgarstjóri fór með rangt mál Gagnrýnin hugsun skipti máli Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Fjórir slást um oddvitasæti Viðreisnar Afsögn þingmanns, hótanir Trumps og í beinni frá Svíþjóð Mun hærri dánartíðni og meiri örorka hjá fyrrum vöggustofubörnum „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Vilja Laugardalshöll líkt og þeim var lofað Kviknaði í Svarta sauðnum í Þorlákshöfn Taldi ekki sérstaka nauðsyn á að hneppa Helga Bjart í varðhald Sjá meira
Norrænu ríkin ættu að efla samstarf sitt en ekki láta draga sig inn í stofnun nýs stórríkis í Evrópu sem glímir nú við mikla kreppu. Þetta segja norrænar hreyfingar gegn aðild að Evrópusambandinu, en þær kynntu áherslur sínar í morgun í tengslum við fund Norðurlandaráðs hér á landi. Heimssýn, hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, og fjögur systurfélög í hinum norrænu ríkjunum, sem eru andvíg aðild að ESB, fagna því að Hollendingar og Frakkar hafi hafnað stjórnarskrá Evrópusambandsins í þjóðaratkvæðagreiðslu fyrr á árinu. Félögin benda á að kreppan í sambandinu sé ekki aðeins bundin við stjórnarskrána heldur séu hún einnig á sviði efnahagsmála sem endurspeglist í deilum um fjárlög sambandsins. Við þessar aðstæður telja samtökin fimm að Norðurlöndin eigi að einbeita sér að því að vinna betur saman og spyrna gegn því að Evrópusambandinu verði breytt í stórríki, nokkurs konur Bandaríki Evrópu. Ekki gangi að framselja vald til stofnana í Brussel eins og staðan sé nú og að evrópsk samvinna eigi frekar að fara fram á vettvangi Sameinuðu þjóðanna. Norrænu ríkin eigi að stuðla að friði, þróun og mannréttindum í heiminum. Ragnar Arnalds, formaður Heimssýnar, bendir á að þótt Svíar og Danir séu í Evrópusambandinu sé feikileg andstaða við ýmsa þætti þess í löndunum og Danir hafi alla tíð verið gagnrýnir á ýmislegt innan sambandsins. Hann viðurkennir þó að ekki sé raunhæft að Svíar, Danir eða Finnar gangi úr ESB en þjóðirnar geti reynt að spyrna gegn myndun stórríkis. Þá verði Íslendingar og Norðmenn að gæta sín að dragast ekki inn í sambandið enda missi Íslendingar þá yfirráð yfir landhelgi sinni.
Fréttir Innlent Mest lesið Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Líkir kærunni við „faglega aftöku“ Innlent Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Innlent „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Innlent Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Innlent „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Innlent Borgarstjóri fór með rangt mál Innlent Boðar 10 prósenta toll á Norðurlönd, Breta, Frakka, Þjóðverja og fleiri Erlent „Þetta er ekki það sem við samþykktum“ Erlent Danmörk „pínulítið land“ með „pínulítinn her“ Erlent Fleiri fréttir Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Ísland standi með Grænlandi og Danmörku Vonar að skólarnir verði frjálsir frá símum í haust Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Líkir kærunni við „faglega aftöku“ „Vegferð ákæruvaldsins til skammar“ Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Fjögur handtekin á Akureyri grunuð um innbrot Viðvarandi óvissuástand bitni á langtímaáætlunum fyrirtækja Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna „Hef hvergi hallað réttu máli“ Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Fá þau að vera aftur á lista með Hildi? Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Borgarstjóri fór með rangt mál Gagnrýnin hugsun skipti máli Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Fjórir slást um oddvitasæti Viðreisnar Afsögn þingmanns, hótanir Trumps og í beinni frá Svíþjóð Mun hærri dánartíðni og meiri örorka hjá fyrrum vöggustofubörnum „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Vilja Laugardalshöll líkt og þeim var lofað Kviknaði í Svarta sauðnum í Þorlákshöfn Taldi ekki sérstaka nauðsyn á að hneppa Helga Bjart í varðhald Sjá meira