Vinnumálastofnun kannar ávirðingar 25. október 2005 06:00 Gissur Pétursson Forstjóri Vinnumálastofnunar segir að leitað verði liðsinnis lögreglu ef tilefni þykir til vegna ráðlegginga um að berja verkamenn. Yfirmönnum Vinnumálastofnunar hefur verið falið að grennslast fyrir um ávirðingar á hendur starfsmannaleigunni B2 og vísa til lögreglu reynist þær á rökum reistar. Gissur Pétursson, forstjóri stofnunarinnar, segir málið hafa verið rætt á fundi stjórnar í hádeginu í gær. "Við erum að kalla eftir upplýsingum um fyrirtækið og svo að huga frekar að starfsumhverfi slíkra leiga," segir hann og bætir við að þeim fjölgi mjög sem starfi hér á leigufyrirkomulagi. "Ákveðið áhyggjuefni er að menn geti ekki samið sig að þessu hefðbundna ráðningarfyrirkomulagi sem hér hefur verið við lýði og menn þekkja. En það er greinilega mikill vinnuaflsskortur og menn grípa allt sem til fellur og þá ekki alltaf öruggt hvort það er fyrir innan lög og rétt." Gissur segir galla að í raun geti hver sem er sett á stofn starfsmannaleigu. "Þar er engin skráningarskylda eða neitt. Þá þurfa þeir sem út í slíka starfsemi fara ekki að undirgangast neinar skyldur, svo sem um að upplýsa vinnumarkaðsyfirvöld um aðstæður svo við höfum þá einhverja tilfinningu fyrir því hvernig mál eru að þróast." Gissur sagðist ekki sjá í hendi sér með hvaða hætti öðrum en lagasetningu væri hægt að ná utan um starsemi starfsmannaleiga hér á landi. "En það hefur verið í dálitinn tíma nefnd á vegum ráðuneytisins að fara yfir þetta og hún hlýtur að þurfa að hraða sínum störfum. Ég að minnsta kosti skynja það svo sem fullur áhugi sé hjá félagsmálaráðherra að gera eitthvað í málinu." Innlent Mest lesið Lést við flúðasiglingar í Vestari-Jökulsá Innlent Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Innlent Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Innlent Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Innlent Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Innlent Öryggisráðið ákveður að taka yfir Gasa-borg Erlent Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Innlent Maður féll í Vestari-Jökulsá Innlent Dvalarleyfi langtum dýrara í hinum Norðurlöndunum Innlent Telja að lífvörður myndi aðeins gera ferðamenn kærulausari Innlent Fleiri fréttir Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Féll fjóra metra í vinnuslysi í Kópavogi Ómeðvitaðir ferðamenn í Reynisfjöru, síbökuð hjón og tölvuspil fram á nótt Enginn árangur af „veiða og sleppa“ aðferðinni Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Hræðast að fleiri en einn fari í sjóinn Átökin „hvorki vegna né þrátt fyrir“ áfengissöluna Heitavatnslaust í Laugardal Lést við flúðasiglingar í Vestari-Jökulsá Langflestir telja sig búa á góðum stað fyrir samkynhneigða Áttu ekki von á neinu veseni og viðbúnaður eftir því Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Maður féll í Vestari-Jökulsá Fangar í einangrun vegna sama máls noti ekki sama útisvæði Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Samskipti fanga í einangrun, tapsárir Danir og drottning Gleðigöngunnar Allir fundir við ESB „fyrst og fremst“ hagsmunagæsla Telja að lífvörður myndi aðeins gera ferðamenn kærulausari Esjan snjólaus og það óvenju snemma Íslendingurinn í Grikklandi laus úr haldi Dvalarleyfi langtum dýrara í hinum Norðurlöndunum Lögreglurannsókn á banaslysi í Brúará „svo til“ lokið Nauðsynlegt að fólk fái úrræði til að vernda sig frá djúpfölsunum Enginn handtekinn eftir hópslagsmálin Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Finna áhugann dvína á meðan vinir berjast og deyja á vígvellinum „Það fer enginn lífvörður út í“ Reyndi að kaupa glás af nammi og kom upp um tíu ára bankaræningja Gufunesmálið: „Þetta átti aldrei að fara svona“ Sjá meira
Yfirmönnum Vinnumálastofnunar hefur verið falið að grennslast fyrir um ávirðingar á hendur starfsmannaleigunni B2 og vísa til lögreglu reynist þær á rökum reistar. Gissur Pétursson, forstjóri stofnunarinnar, segir málið hafa verið rætt á fundi stjórnar í hádeginu í gær. "Við erum að kalla eftir upplýsingum um fyrirtækið og svo að huga frekar að starfsumhverfi slíkra leiga," segir hann og bætir við að þeim fjölgi mjög sem starfi hér á leigufyrirkomulagi. "Ákveðið áhyggjuefni er að menn geti ekki samið sig að þessu hefðbundna ráðningarfyrirkomulagi sem hér hefur verið við lýði og menn þekkja. En það er greinilega mikill vinnuaflsskortur og menn grípa allt sem til fellur og þá ekki alltaf öruggt hvort það er fyrir innan lög og rétt." Gissur segir galla að í raun geti hver sem er sett á stofn starfsmannaleigu. "Þar er engin skráningarskylda eða neitt. Þá þurfa þeir sem út í slíka starfsemi fara ekki að undirgangast neinar skyldur, svo sem um að upplýsa vinnumarkaðsyfirvöld um aðstæður svo við höfum þá einhverja tilfinningu fyrir því hvernig mál eru að þróast." Gissur sagðist ekki sjá í hendi sér með hvaða hætti öðrum en lagasetningu væri hægt að ná utan um starsemi starfsmannaleiga hér á landi. "En það hefur verið í dálitinn tíma nefnd á vegum ráðuneytisins að fara yfir þetta og hún hlýtur að þurfa að hraða sínum störfum. Ég að minnsta kosti skynja það svo sem fullur áhugi sé hjá félagsmálaráðherra að gera eitthvað í málinu."
Innlent Mest lesið Lést við flúðasiglingar í Vestari-Jökulsá Innlent Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Innlent Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Innlent Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Innlent Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Innlent Öryggisráðið ákveður að taka yfir Gasa-borg Erlent Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Innlent Maður féll í Vestari-Jökulsá Innlent Dvalarleyfi langtum dýrara í hinum Norðurlöndunum Innlent Telja að lífvörður myndi aðeins gera ferðamenn kærulausari Innlent Fleiri fréttir Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Féll fjóra metra í vinnuslysi í Kópavogi Ómeðvitaðir ferðamenn í Reynisfjöru, síbökuð hjón og tölvuspil fram á nótt Enginn árangur af „veiða og sleppa“ aðferðinni Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Hræðast að fleiri en einn fari í sjóinn Átökin „hvorki vegna né þrátt fyrir“ áfengissöluna Heitavatnslaust í Laugardal Lést við flúðasiglingar í Vestari-Jökulsá Langflestir telja sig búa á góðum stað fyrir samkynhneigða Áttu ekki von á neinu veseni og viðbúnaður eftir því Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Maður féll í Vestari-Jökulsá Fangar í einangrun vegna sama máls noti ekki sama útisvæði Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Samskipti fanga í einangrun, tapsárir Danir og drottning Gleðigöngunnar Allir fundir við ESB „fyrst og fremst“ hagsmunagæsla Telja að lífvörður myndi aðeins gera ferðamenn kærulausari Esjan snjólaus og það óvenju snemma Íslendingurinn í Grikklandi laus úr haldi Dvalarleyfi langtum dýrara í hinum Norðurlöndunum Lögreglurannsókn á banaslysi í Brúará „svo til“ lokið Nauðsynlegt að fólk fái úrræði til að vernda sig frá djúpfölsunum Enginn handtekinn eftir hópslagsmálin Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Finna áhugann dvína á meðan vinir berjast og deyja á vígvellinum „Það fer enginn lífvörður út í“ Reyndi að kaupa glás af nammi og kom upp um tíu ára bankaræningja Gufunesmálið: „Þetta átti aldrei að fara svona“ Sjá meira