Sport

Víkingar unnu Eyjamenn

Víkingar unnu í kvöld góðan 2-1 sigur á ÍBV í riðli 1 í deildabikar karla knattspyrnu. Vilhjálmur Vilhjálmsson kom Víkingum yfir á 5. mínútu með marki úr vítaspyrnu og átta mínútum síðar jók Hörður Bjarnason forystu Víkinga. Steingrímur Jóhanesson minnkaði muninn fyrir ÍBV á 31. mínútu en þar við sat.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×