Erlent

N-Kóreubúar losi sig við kjarnorkuvopn

 

Kjarnorkuvopn í Norður Kóreu eru óásættanleg segja George W. Bush, forseti Bandaríkjanna og Roh Moo Hyun, forseti Suður Kóreu. George W. Bush segir að Norður Kóreubúar muni ekki fá kjarnakljúf sem þeir vilja til orkuframleiðslu fyrr en þeir geti sannað að þeir hafi bæði afvopnast kjarnorkuvopnum og hætt kjarnorkuáætlunum sínum.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×