Erlent

Handtekinn fyrir að afneita helförinni

 
 
 
Sagnfræðingurinn breski, David Irving, hefur verið handtekinn í Austurríki fyrir að afneita helförinni.

Irving vakti fyrst athygli árið 2000 þegar hann lögsótti Bandaríkjakonuna Deborah Lipstadt fyrir að segja hann afneita helförinni. Hann tapaði málinu og dómarinn sagði hann ekki bara afneita helförinni heldur væri hann gyðingahatari og rasisti og að hann tengdist hægri öfgamönnum sem styðja ný-nasisma.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×