Fimmtíu starfsmenn til skoðunar 24. október 2005 15:26 Yfirtrúnaðarmaður starfsmanna Kárahnjúkavirkjunar, Oddur Friðriksson, segir ljóst að Pólverjarnir sem starfað hafa hjá starfsmannaleigunni 2B við Kárahnjúka, séu ekki einu starfsmenn sama fyrirtækis sem brotið hafi verið á. Fulltrúar Verkalýðshreyfingarinnar víða um land hafa í dag farið á vinnustaði þar sem um 40-50 pólskir starfsmenn 2B eru við vinnu í þeim tilgangi að leita af sér grun um að brotið sé á réttindum þeirra líkt og starfsmanna sama fyrirtækis við Kárahnjúka. Staðfest er að sögn Odds að farið hafi verið í óleyfi inn á launareikninga starfsmanna 2B við Kárahnjúka og þaðan teknir út peningar auk þess sem verkstjórum fyrirtækisins sem norfærir sér þjónustu þeirra hafi verið sagt að lemja þá, hlýddu þeir ekki fyrirmælum.og þaðan teknir peningar án leyfis starfsmannanna. Oddur kveðst fljótlega eftir að mál Pólverjanna á Kárahnjúkum lágu fyrir, hafa farið að kanna hversu margir starfsmenn væru hér á vegum starfsmannaleigunnar. Sú athugun hafi leitt í ljós að á vegum leigunnar hér á landi séu nú á milli 40 og 50 starfsmenn. Oddur kveðst hafa sett sig í sambanf við hluta þeirra og segir hann þau samtöl staðfesta að fyrirtækið beiti sömu aðferðum í þeim tilfellum. Þorbjörn Guðmundsson, formaður Samiðnar, segir verkalýðshreyfinguna hafa eytt deginum í kanna hagi og kjör þessara starfsmanna sem eru víðs vegar um landið við byggingarvinnu. Hann vildi ekkert gefa upp um þær kannanir að svo stöddu en sagði ljóst að ASÍ myndi höfða mál á hendur fyrirtækinu 2B vegna málsins. Fréttir Innlent Mest lesið Fjöldi fórnarlamba eftir skothríð og íkveikju í kirkju mormóna Erlent Skora á Snorra að gefa kost á sér Innlent „Virðist bitna á saklausum ferðamönnum“ Innlent Árásir stóðu yfir í rúma tólf tíma Erlent Banna dróna yfir Danmörku Erlent Bíll valt eftir flótta undan lögreglu og þrír slösuðust Innlent Með bílinn fullan af fíkniefnum Innlent Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Innlent Báturinn áður sokkið í sömu höfn og án skýringar Innlent Lögreglan með málið til rannsóknar Innlent Fleiri fréttir 29 prósent heimila skipuð einstæðingum: „Meðvituð ákvörðun til að njóta frelsis“ Aldrei neinn afsláttur gefinn í flugprófunum Allt niður í þriggja mánaða fiðluleikara „Virðist bitna á saklausum ferðamönnum“ „Ákveðinn miski“ að geta ekki treyst vatninu Flúði próflaus undan lögreglu með einum of marga farþega þegar bíllinn valt Umfangsmiklar árásir og símengað neysluvatn Báturinn áður sokkið í sömu höfn og án skýringar Drukkinn ökumaður keyrði á þrjá bíla og reyndi að stinga af Um 200 nemendur eru í lögreglunámi á Akureyri Skora á Snorra að gefa kost á sér Bíll valt eftir flótta undan lögreglu og þrír slösuðust Reiknað með afskiptum af öllum samkomum Vítisengla Lögreglan með málið til rannsóknar Áframhaldandi aðgerðir gegn Vítisenglum Geirfinnsmálið, orkuöflun, gjaldeyrishöftin og íslenskan á Sprengisandi Drógu aflvana bát í land í Neskaupstað Með bílinn fullan af fíkniefnum „Það verður boðið fram í nafni VG“ Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla „Þjóðaröryggisráð er ekki upp á punt“ Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Bátur sekkur við Hafnarfjarðarhöfn Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Þór sækist eftir endurkjöri Furðar sig á þjóðaröryggisráði og rándýr barnaafmæli Aftur flagnar Vesturbæjarlaug: „Eins og hún sé með skallablett“ Þyrlan kölluð út vegna vélsleðaslyss á Langjökli „Gervigreind er líka fyrir heimilið“ Sjá meira
Yfirtrúnaðarmaður starfsmanna Kárahnjúkavirkjunar, Oddur Friðriksson, segir ljóst að Pólverjarnir sem starfað hafa hjá starfsmannaleigunni 2B við Kárahnjúka, séu ekki einu starfsmenn sama fyrirtækis sem brotið hafi verið á. Fulltrúar Verkalýðshreyfingarinnar víða um land hafa í dag farið á vinnustaði þar sem um 40-50 pólskir starfsmenn 2B eru við vinnu í þeim tilgangi að leita af sér grun um að brotið sé á réttindum þeirra líkt og starfsmanna sama fyrirtækis við Kárahnjúka. Staðfest er að sögn Odds að farið hafi verið í óleyfi inn á launareikninga starfsmanna 2B við Kárahnjúka og þaðan teknir út peningar auk þess sem verkstjórum fyrirtækisins sem norfærir sér þjónustu þeirra hafi verið sagt að lemja þá, hlýddu þeir ekki fyrirmælum.og þaðan teknir peningar án leyfis starfsmannanna. Oddur kveðst fljótlega eftir að mál Pólverjanna á Kárahnjúkum lágu fyrir, hafa farið að kanna hversu margir starfsmenn væru hér á vegum starfsmannaleigunnar. Sú athugun hafi leitt í ljós að á vegum leigunnar hér á landi séu nú á milli 40 og 50 starfsmenn. Oddur kveðst hafa sett sig í sambanf við hluta þeirra og segir hann þau samtöl staðfesta að fyrirtækið beiti sömu aðferðum í þeim tilfellum. Þorbjörn Guðmundsson, formaður Samiðnar, segir verkalýðshreyfinguna hafa eytt deginum í kanna hagi og kjör þessara starfsmanna sem eru víðs vegar um landið við byggingarvinnu. Hann vildi ekkert gefa upp um þær kannanir að svo stöddu en sagði ljóst að ASÍ myndi höfða mál á hendur fyrirtækinu 2B vegna málsins.
Fréttir Innlent Mest lesið Fjöldi fórnarlamba eftir skothríð og íkveikju í kirkju mormóna Erlent Skora á Snorra að gefa kost á sér Innlent „Virðist bitna á saklausum ferðamönnum“ Innlent Árásir stóðu yfir í rúma tólf tíma Erlent Banna dróna yfir Danmörku Erlent Bíll valt eftir flótta undan lögreglu og þrír slösuðust Innlent Með bílinn fullan af fíkniefnum Innlent Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Innlent Báturinn áður sokkið í sömu höfn og án skýringar Innlent Lögreglan með málið til rannsóknar Innlent Fleiri fréttir 29 prósent heimila skipuð einstæðingum: „Meðvituð ákvörðun til að njóta frelsis“ Aldrei neinn afsláttur gefinn í flugprófunum Allt niður í þriggja mánaða fiðluleikara „Virðist bitna á saklausum ferðamönnum“ „Ákveðinn miski“ að geta ekki treyst vatninu Flúði próflaus undan lögreglu með einum of marga farþega þegar bíllinn valt Umfangsmiklar árásir og símengað neysluvatn Báturinn áður sokkið í sömu höfn og án skýringar Drukkinn ökumaður keyrði á þrjá bíla og reyndi að stinga af Um 200 nemendur eru í lögreglunámi á Akureyri Skora á Snorra að gefa kost á sér Bíll valt eftir flótta undan lögreglu og þrír slösuðust Reiknað með afskiptum af öllum samkomum Vítisengla Lögreglan með málið til rannsóknar Áframhaldandi aðgerðir gegn Vítisenglum Geirfinnsmálið, orkuöflun, gjaldeyrishöftin og íslenskan á Sprengisandi Drógu aflvana bát í land í Neskaupstað Með bílinn fullan af fíkniefnum „Það verður boðið fram í nafni VG“ Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla „Þjóðaröryggisráð er ekki upp á punt“ Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Bátur sekkur við Hafnarfjarðarhöfn Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Þór sækist eftir endurkjöri Furðar sig á þjóðaröryggisráði og rándýr barnaafmæli Aftur flagnar Vesturbæjarlaug: „Eins og hún sé með skallablett“ Þyrlan kölluð út vegna vélsleðaslyss á Langjökli „Gervigreind er líka fyrir heimilið“ Sjá meira