Fjölmenni á hátíðarhöldum 24. október 2005 21:21 Um fjörutíu og fimm þúsund konur komu saman í miðborg Reykjavíkur í dag til að knýja á um jafnan rétt kynjanna. Það er töluvert meira en var á kvennafrídaginn fyrir þrjátíu árum. Þrátt fyrir að margt hafi áunnist, er greinilega langt í land enn þá. Þegar klukkan var 14:08 í dag höfðu konur unnið fyrir laununum sínum ef litið er til þess að þær hafa um 64% af launum karla. Tugþúsundir kvenna gengu út í dag á þessum tíma til að mótmæla þessum ójöfnuði en körlum bar að halda áfram störfum. Klukkan 14:08 gengu konur víðast hvar út af vinnustöðum sínum, enda þeirra vinnudegi lokið, miðað við þann launamun kynjanna sem viðurkennt er að sé til staðar. Leiðin hjá þeim lá niður á Skólavörðuholt þar sem safnast var saman og streymdu þær að úr öllum áttum. Þegar klukkan var að ganga 4 lögðu þær af stað niður Skólavörðustíginn í einni langri og samfelldri röð og var mannfjöldinn slíkur að röðin náði eiginlega frá fundarstaðnum, Ingólfstorgi, og nánast að þeim stað sem lagt var af stað frá. Á Ingólfstorgi var safnast saman, en mannfjöldinn rúmaðist auðvitað engann veginn þar. Á Ingólfstorgi voru flutt ávörp og listviðburðir fóru fram. Amal Tamimi, formaður Samtaka kvenna að erlendum uppruna, flutti ræðu þar sem hún sagði að íslenskar og erlendar konur byggju enn þá við misrétti á Íslandi og hefði staðið í jafnréttisbáráttu í meira en eina öld. Hún sagði samtökin fagna tveggja ára afmæli og það hefðu ekki verið nein tilviljun að samtökin hefðu verið stofnuð á kvennréttindadeginum. Amal sagði konur af erlendum uppruna vera hluta af baráttuhóp kvenna á Íslandi. Amal minntist líka á að menntun erlendu kvennanna fengist ekki alltaf viðurkennd og þær fengju ekki laun í samræmi við menntun. Amal lagði áherslur á að konur að erlendum uppruna væru hluti af samfélaginu og kvennahreyfingarinnar. Hún sagði konurnar standa saman og þær myndu ekki hætta að berjast fyrr en réttindi þeirra væru komin til að vera. Fréttir Innlent Mest lesið Aron Can heill á húfi Innlent „Sorglega lítið eftir“ þegar sundkappinn var stöðvaður Innlent Tónleikar stöðvaðir vegna veikinda Arons Can Innlent Ólíðandi að fá sektir aftur og aftur Innlent Ljóst að stjórnarandstaðan græddi ekki á „kjarnorkuákvæðinu“ Innlent Maxwell boðuð á fund með fulltrúum Trump-stjórnarinnar Erlent Svona vindmyllur vill ráðherra fá samþykktar ofan Gilsfjarðar Innlent Vínsalar látnir klára vakt eftir andlát í versluninni Innlent „Ef þú móðgaðist, þykir mér það leitt“ Innlent Þetta er fólkið á bak við Skjöld Íslands Innlent Fleiri fréttir Aron Can heill á húfi „Sorglega lítið eftir“ þegar sundkappinn var stöðvaður Ljóst að stjórnarandstaðan græddi ekki á „kjarnorkuákvæðinu“ Ólíðandi að fá sektir aftur og aftur Svona vindmyllur vill ráðherra fá samþykktar ofan Gilsfjarðar Tónleikar stöðvaðir vegna veikinda Arons Can Launaði neitun á gistingu með löðrungi Óvinsældir eftir þinglok og meint leyndarmál frönsku forsetahjónanna Innan við þriðjungur andvígur olíuleit Ætlar fyrir Mannréttindadómstólinn og segir fréttaflutning villandi Gasútstreymi minnkandi en gosmóðu enn spáð Vínsalar látnir klára vakt eftir andlát í versluninni Annar stór skartgripaþjófnaður í miðborginni „Ef þú móðgaðist, þykir mér það leitt“ Spellvirkinn líka grunaður um líkamsárás og mansal Staða Sjálfstæðisflokksins versnar eftir þinglok Hóteleigendur vilja byggja á verndarsvæði og ábúendur ekki sáttir Sjálfstæðisflokkur sjaldan mælst minni Þurfti að hætta sundi af öryggisástæðum Gylfi Ægisson er látinn Hundruð kvenna einmana: „Er skrýtið að eiga engar vinkonur?“ Ekið á ökumann rafmagnshlaupahjóls og gámur á hliðina Gosmóða mælist í morgunsárið en ætti að minnka með deginum Viðbragðsaðilar kallaðir út vegna elds í sanddæluskipi á Ísafirði Kári um njósnatalið: „Óvarlegt af mér og býsna óheiðarlegt“ Handtekinn í Laugardal grunaður um mansal „Held að sjávarútvegurinn hafi misst samtalið við þjóðina“ 250 þúsund gestir skemmtiferðaskipa á Akureyri í sumar „Hvað næst? Sparka í okkur? Berja okkur? Stinga einhverju í okkur?“ Vinnur á fjórum stöðum en eigin íbúð fjarlægur draumur Sjá meira
Um fjörutíu og fimm þúsund konur komu saman í miðborg Reykjavíkur í dag til að knýja á um jafnan rétt kynjanna. Það er töluvert meira en var á kvennafrídaginn fyrir þrjátíu árum. Þrátt fyrir að margt hafi áunnist, er greinilega langt í land enn þá. Þegar klukkan var 14:08 í dag höfðu konur unnið fyrir laununum sínum ef litið er til þess að þær hafa um 64% af launum karla. Tugþúsundir kvenna gengu út í dag á þessum tíma til að mótmæla þessum ójöfnuði en körlum bar að halda áfram störfum. Klukkan 14:08 gengu konur víðast hvar út af vinnustöðum sínum, enda þeirra vinnudegi lokið, miðað við þann launamun kynjanna sem viðurkennt er að sé til staðar. Leiðin hjá þeim lá niður á Skólavörðuholt þar sem safnast var saman og streymdu þær að úr öllum áttum. Þegar klukkan var að ganga 4 lögðu þær af stað niður Skólavörðustíginn í einni langri og samfelldri röð og var mannfjöldinn slíkur að röðin náði eiginlega frá fundarstaðnum, Ingólfstorgi, og nánast að þeim stað sem lagt var af stað frá. Á Ingólfstorgi var safnast saman, en mannfjöldinn rúmaðist auðvitað engann veginn þar. Á Ingólfstorgi voru flutt ávörp og listviðburðir fóru fram. Amal Tamimi, formaður Samtaka kvenna að erlendum uppruna, flutti ræðu þar sem hún sagði að íslenskar og erlendar konur byggju enn þá við misrétti á Íslandi og hefði staðið í jafnréttisbáráttu í meira en eina öld. Hún sagði samtökin fagna tveggja ára afmæli og það hefðu ekki verið nein tilviljun að samtökin hefðu verið stofnuð á kvennréttindadeginum. Amal sagði konur af erlendum uppruna vera hluta af baráttuhóp kvenna á Íslandi. Amal minntist líka á að menntun erlendu kvennanna fengist ekki alltaf viðurkennd og þær fengju ekki laun í samræmi við menntun. Amal lagði áherslur á að konur að erlendum uppruna væru hluti af samfélaginu og kvennahreyfingarinnar. Hún sagði konurnar standa saman og þær myndu ekki hætta að berjast fyrr en réttindi þeirra væru komin til að vera.
Fréttir Innlent Mest lesið Aron Can heill á húfi Innlent „Sorglega lítið eftir“ þegar sundkappinn var stöðvaður Innlent Tónleikar stöðvaðir vegna veikinda Arons Can Innlent Ólíðandi að fá sektir aftur og aftur Innlent Ljóst að stjórnarandstaðan græddi ekki á „kjarnorkuákvæðinu“ Innlent Maxwell boðuð á fund með fulltrúum Trump-stjórnarinnar Erlent Svona vindmyllur vill ráðherra fá samþykktar ofan Gilsfjarðar Innlent Vínsalar látnir klára vakt eftir andlát í versluninni Innlent „Ef þú móðgaðist, þykir mér það leitt“ Innlent Þetta er fólkið á bak við Skjöld Íslands Innlent Fleiri fréttir Aron Can heill á húfi „Sorglega lítið eftir“ þegar sundkappinn var stöðvaður Ljóst að stjórnarandstaðan græddi ekki á „kjarnorkuákvæðinu“ Ólíðandi að fá sektir aftur og aftur Svona vindmyllur vill ráðherra fá samþykktar ofan Gilsfjarðar Tónleikar stöðvaðir vegna veikinda Arons Can Launaði neitun á gistingu með löðrungi Óvinsældir eftir þinglok og meint leyndarmál frönsku forsetahjónanna Innan við þriðjungur andvígur olíuleit Ætlar fyrir Mannréttindadómstólinn og segir fréttaflutning villandi Gasútstreymi minnkandi en gosmóðu enn spáð Vínsalar látnir klára vakt eftir andlát í versluninni Annar stór skartgripaþjófnaður í miðborginni „Ef þú móðgaðist, þykir mér það leitt“ Spellvirkinn líka grunaður um líkamsárás og mansal Staða Sjálfstæðisflokksins versnar eftir þinglok Hóteleigendur vilja byggja á verndarsvæði og ábúendur ekki sáttir Sjálfstæðisflokkur sjaldan mælst minni Þurfti að hætta sundi af öryggisástæðum Gylfi Ægisson er látinn Hundruð kvenna einmana: „Er skrýtið að eiga engar vinkonur?“ Ekið á ökumann rafmagnshlaupahjóls og gámur á hliðina Gosmóða mælist í morgunsárið en ætti að minnka með deginum Viðbragðsaðilar kallaðir út vegna elds í sanddæluskipi á Ísafirði Kári um njósnatalið: „Óvarlegt af mér og býsna óheiðarlegt“ Handtekinn í Laugardal grunaður um mansal „Held að sjávarútvegurinn hafi misst samtalið við þjóðina“ 250 þúsund gestir skemmtiferðaskipa á Akureyri í sumar „Hvað næst? Sparka í okkur? Berja okkur? Stinga einhverju í okkur?“ Vinnur á fjórum stöðum en eigin íbúð fjarlægur draumur Sjá meira