Erlent

38 farast í bílslysi í Mexíkó

38 létust og 4 lifðu af þegar tankbíll skall inn í strætisvagn í norðvesturhluta Mexíkó á miðvikudag. Við áreksturinn féllu bæði ökutækin fram af brún og 25 tonn af ammóníumklóríði, sem tankbíllinn bar, losnuðu. Flest fórnarlambanna voru með sár eftir efnabruna og eru yfirvöld að skera úr um hvort þau hafi átt þátt í dauða þeirra.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×