Sport

Pennant ekki einn í fangelsi

Jermaine Pennant er ekki eini knattspyrnumaðurinn sem þarf að dúsa bak við rimlana næstu mánuðina. Í gær var Mads Timm, tvítugur danskur leikmaður í vara- og unglingaliði Manchester United, dæmdur í árs fangelsi fyrir að hafa valdið árekstri þar sem tveir vegfarendur slösuðust alvarlega. Timm var í kappakstri við félaga sinn þegar hann missti stjórn á bifreið sinni með fyrrgreindum afleiðingum og átti sér engar málsbætur.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×