Sport

Cissé byrjaður að hlaupa

Djibril Cissé, framherji Liverpool sem fótbrotnaði illa í leik gegn Blackburn í haust, er farinn að hlaupa aftur, en hann mætti í dag á Melwood, æfingasvæði Liverpool, í fyrsta skipti síðan í október og hljóp. Framherjinn franski mun þó ekki spila á tímabilinu og sagði Mark Waller, yfirlæknir Liverpool, að bati Cissé væri ótrúlega góður og að hann væri vel á áætlun að verða klár fyrir næsta tímabil.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×