Sport

Grindvíkingar fá liðsstyrk

Liði Grindavíkur hefur borist liðsstyrkur fyrir átökin í sumar, en nú hafa þeir fengið til sín Andra Hjörvar Albertsson frá Þór Akureyri.  Andri er 24 ára varnarmaður og hefur leikið með U-17 ára landsliði Íslands.  Hann lék síðast með Þór árið 2003 og spilaði þá tólf leiki með liðinu.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×